Réttur


Réttur - 01.01.1955, Page 73

Réttur - 01.01.1955, Page 73
RÉTTUR 73 enn að því marki að skapa honum þá framleiðsluhætti sem þarf. En það sýnir enn fremur hve miklir framtíðarmöguleikar eru í honum fólgnir, til aukningar á framleiðslutekjum þjóðarbúsins, ► aðeins ef honum verður ekki of þröngur stakkur skorinn af völd- um fjármagnsskorts eða markaðsörðugleika. Þetta nægir til að sýna, hve fjarstæðukennd sú hugmynd er að landbúnaðurinn sé eða hafi verið ómagi á öðrum greinum at- vinnulífsins, og síðar mun sýnt hvaða ástæður til þess liggja að hann hefir dregizt aftur úr á tæknisviðinu. Hvernig er búskapur á Islandi í dag Til þess að hægt sé að gera skynsamlega áætlun um framtíð- arbreytingar á landbúnaðinum verður að gera sér ljóst hvernig ástand hans er í dag. En það verður bezt gert með því að virða fyrir sér ræktunarástand jarðanna, því á ræktun og henni sem beztri verður framtíðarbúskapur að byggjast. Til skýringar á því hvernig ástandið er núna um túnastærð á einstökum jörðum er hér yfirlit yfir það samkvæmt nýjustu opinberum skýrslum, eða frá árinu 1951. Túnastærð á jörð Tala jarða Hlutfall 10— 3.5 ha. 670 12.4 % 2.5— 5.0 ha. 1735 32.1 — 5.0— 7.5 ha. 1380 25.6 — 7.5—10.0 ha. 816 15.1 — 10.0—12.5 ha. 402 7.5 — 12.5—15.0 ha. 197 3.7 — 15.0—17.5 ha. 87 1 6 — 17.5—20.0 ha. 39 0.8 — Yfir 20.0 ha. 76 1.2 — Á það skal bent að á allmörgum jörðum er tvíbýli, þótt það komi ekki fram í þessu mati enda munu bændur vera taldir allt að 6000 á öllu landinu. Sé tekið tillit til þessa minnkar það með- altúnið frá því sem skýrslan sýnir, þótt ekki muni það mjög miklu. Þótt þessar tölur séu vitanlega ekki hárnákvæmar, þá má þó greinilega fá af þeim allgóða heildaryfirsýn um ræktunarástandið og túnastærðina yfirleitt. Skýrslan sýnir, að af 5400 jörðum eru 670 með minna en 2% ha. af ræktuðu túni. Stærstur er flokkur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.