Réttur


Réttur - 01.01.1955, Síða 81

Réttur - 01.01.1955, Síða 81
RÉTTUR 81 ■jfc' Nýbýlamálin. Sýnt hefir nú verið fram á það, hve mikil verkefni eru óunnin enn þá til þess að skapa viðunandi búrekstraraðstöðu á fjölda þeirra jarða, sem nú eru í ábúð, og gera má ráð fyrir að verði það framvegis. Á þeim eru óbyggð um 1600 íbúðarhús auk allra annarra bygginga, sem óhjákvæmilega verður að reisa. Á þeim eru óræktaðir a. m. k. 3000—4000 ha. til þess að náð verði viðunandi lágmarki ræktaðs lands á hverju byggðu bóli svo hægt sé að reka bjargálna búskap. Hér við bætist nauðsynleg bústofnsaukning, sömuleiðis véla og verkfæra. Hér er þó aðeins um að ræða hluta þess framtíðarverkefnis er fyrir liggur. Og þetta er sá hlutinn ,sem hægt er að ljúka fyrr eða síðar, eftir því hve mikið fjármagn og vinnuafl er til þess lagt á hverjum tíma. Hinn hluturinn er svo stofnun nýrra býla. Það er framtíðarverkefni, sem aldrei verður lokið meðan þjóðin heldur áfram að lifa í landi sínu og fjölga svo sem nú gerist. Því ber ekki að neita að vart hefir orðið furðulegs skilningsleysis á nauðsyn þessa verkefnis, og það einmitt úr þeirri átt, er sízt skyldi, þ. e. hjá ýmsum forustumönnum bændasVéttarinnar sjálfrar, og ýmsum öðrum úr hópi hennar. Hér skal ekki mikið um það rætt, hvað þessu veldur, væntanlega er það fyrst og fremst skortur á yfirsýn yfir heildarverkefni landbúnaðarins í þjóðfélaginu. Vera má að einnig sé hér bak við ótti um, að í stað hinna nýju býla muni þá önnur eldri falla úr byggð, og einnig ýmiskonar persónuleg viðhorf. En um það skal ekki rætt frekar, heldur sýnt fram á nauðsyn þessa verkefnis. Áður er þess getið, að á hinum nýliðna fyrri helmingi þessarar aldar hefir þjóðinni fjölgað nærri því um helming. Þetta gerist þrátt fyrir það, að síðast á öðrum áratug hennar gekk hér yfir drepsótt (spanska veikin), sem lagði í gröfina fjöida fólks, og tvímælalaust dró úr heildarfjölguninni. Jafnframt þessu skeður það, að fólkinu við landbúnaðinn fækkar um helming, og sú fækkun hefir haldið áfram til dagsins í dag. Hefir þó átak það, er unnið hefir verið í nýbýlamálunum s.l. átta ár stórkost- lega dregið úr þessari þróun. En fjölgun þjóðarinnar heldur áfram og enn þá örar. Það sýna 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.