Réttur


Réttur - 01.01.1955, Síða 83

Réttur - 01.01.1955, Síða 83
RÉTTUR 83 Þótt tillit sé tekið til þess, að fyrir stríðið var krónan mörgum sinnum verðmeiri en nú og við margföldum þessar tölur með 10, þá fengjum við samt út aðeins 2 millj. og 775 þús. sem er svipuð upphæð og lánað hefir verið árlega hin síðustu ár til íbúðarhúsa á nýbýlum. Enda mun það sannast vera, að á þessum 18 árum hafi litlu fleiri nýbýli' verið reist samtals en árlega hefir gert verið hin síðustu ár. í lögunum um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveit- um, sem fyrr eru nefnd, var svo ráð fyrir gert að mál þessi yrðu tekin allt öðrum og fastari tökum en áður. Skyldi landnámið vera tvíþætt, og hið opinbera leggja fram til þess 2,5 millj. kr. árlega næstu 10 ár. Skal annar þáttur þess vera sá að ná á eina hönd samfelldu landi í sveitunum, þar sem skilyrði eru góð til stofnunar þéttbýlis, ræsa það fram, leggja vegi og rækta a. m. k. 5 ha. á hvert býli, er skilað er til ábúanda. Enn fremur er í lögunum heimild til að byggja íbúðarhús og leigja býlin þannig viðtakendum. En þess ber þó að geta strax, að þetta síðast talda heimildarákvæði hefir aldrei verið framkvæmt sökum fjárskorts. Það dregur án efa úr eftirsókn eftir þessum býlum vegna þeirra erfiðleika sem því fylgja að byggja allt frá grunni þar sem ekkert er við að styðjast áður. Hinn þáttur landbúnaðarins hefir svo verið sá að leiðbeina og aðstoða þá menn, er nýbýli stofnuðu af eigin ramleik, með jarðskiptingu. Skulu þeir njóta fjárstyrks, sem næst því, er kostaði ræktun á því landi er ábúendum í byggðahverfunum væri skilað í fullri rækt. Þessu fylgja þau skilyrði að staðsetning býlisins sé samþykkt af Nýbýlastjórn til tryggingar því að fjár- framlögum hins opinbera væri ekki varið til slíkra hluta nema búrekstrarskilyrði séu það góð að fullkomið framtíðaröryggi megi teljast í stofnun býlisins. Enn fremur er í lögunum ákvæði um að styðja bæjarflutninga, þar sem þess gerist þörf til bættrar aðstöðu enda getur það í mörgum tilfellum komið beinlínis í veg fyrir að jarðir falli úr byggð. Einnig var síðar bætt inn í lögin ákvæði um uppbyggingu eyðijarða, sem væru svo vel settar og hefðu þá landkosti að dómi Nýbýlastjórnar að réttmætt teldist að byggja þær að nýju. En hvað hefir þá unnist á í þessum málum sjðan starfsemi þessi hófst?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.