Réttur


Réttur - 01.01.1955, Síða 84

Réttur - 01.01.1955, Síða 84
84 RÉTTUR Á s. 1. átta árum, þ. e. frá 1. jan. 1947 — 31.des. 1954 hefir nýbýlastjórn samþykkt eftirfarandi: Nybýli ................... 388 Þetta verða þá samtals Eyðijarðir ................ 72 503 býli eða 64 býli á ári Bæjarflutn................. 43 að meðaltali. Þau skiptast ------------------------------ þó ekki jafnt á árin og mest- Samtals .................. 503 ur hefir fjöldinn verið hin síðustu ár. í árslok 1954 var búrekstur hafinn á samtals 355 nýbýlum og eyðijörðum og skipt- ist þannig á árin: 1947 ............. 45 býli Fyrstu 5 árin hefst bú- 1948 .............. 31 býli rekstur á 47 býlum að meðal- 1949 .............. 29 býli tali árlega en síðustu 3 árin 1950 35 býli er meðaltalið 59 býli og 1951 37 býli síðasta árið hæst. Eru þá í 1952 .............. 43 býli byrjun yfir-standandi árs 1953 .............. 66 býli samþykkt 105 býli sem ann- 1954 69 býli aðhvort eru í byggingu þótt -------------- búrekstur sé ekki hafinn, Samtals. 355 býli eða fyrirh'ugaðar byrjunar framkvæmdir á þessu ári, ef lánsfjárskortur verður ekki látinn stöðva þær. Auk þessa eru svo hinir 43 þæjarflutningar, >sem að vísu skapa ekki ný heimili, en munu hins vegar a. m. k. í allmörgum eða flestum tilfellum koma í veg fyrir að gömul eyðist. Mestur hluti þessara býla hefir verið reistur af einstaklingum með þeirri aðstoð sem landnámslögin ákveða. Hafa margir fengið skipt land úr jörð foreldra sinna eða fengið keypt eða á leigu úr jörðum sem eru opinber eign. Þannig hefir mjög víða verið skapað tvíbýli og þríbýli þar sem áður var eitt, og þess eru dæmi að fjögur býli eru komin þar sem eitt var áður. Og á mörgum þessum jörðum eru skilyrði fyrir stofnun fleiri býla, sem eflaust munu rísa, þegar tímar líða. Er naumast þörf að benda á þá möguleika til margskonar samvinnu og aukinna þæginda, er skapast við þannig aukið þéttbýli. Mjög er það misjafnt hvernig skifting nýbýlanna er á hinar ýmsu sýslur, og veldur þar um aðstaða ýmiskonar, s. s. markaðir o. fl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.