Réttur


Réttur - 01.01.1955, Qupperneq 87

Réttur - 01.01.1955, Qupperneq 87
RÉTTUR 87 um raunverulega að fjölga um helming á þessum tíma. Ef reiknað, er með 5 manna heimilum að meðaltali, þarf að stofna 6000 ný heimili. Það er ekki minna en 120—130 býli á ári þótt ekki sé neitt tillit tekið til þess, sem falla kann úr byggð af eldri býlum. Þótt ekki sé gert ráð fyrir nema 10—20 býlum árlega til að mæta slíkri fækkun, þá kemst talan upp í 140, sem er u. þ. b. helmingi hærri en framkvæmt hefur verið árlega síðustu ár. Með þessu skal því þó engan veginn slegið föstu að hér sé um nægilega býlafjölgun að ræða, heldur er á þetta dæmi bent til að sýna þörfina, og sanna skammsýni þeirra, er hornauga líta þennan þátt í því að gera landbúnað okkar að glæsilegum atvinnuvegi, er haldið geti sínum hlut í þjóðmenningarlegu tilliti. En fólksfjölgunin sýnir einnig, hve mikil þörf muni verða fyrir auka landbúnaðarframleiðslu til innanlandsneyzlu á næstu ára- tugum. Þó verður að sjálfsögðu að gera ráð fyrir því að hún vaxi mun meira en nemur fjölkun þess fólks, er að landbúnaði vinnur. Þann afgang frá innanlandsneyzlunni verður að selja úr landi, og leggja þá kapp á að framleiða til útflutnings þær vöru- tegundir, sem auðveldast er að selja á framleiðsluverðinu. E. t. v. kunna ýmsir að draga það í efa að við getum keppt við aðrar landbúnaðarþjóðir á heimsmarkaði. En hér ber þess að gæta að með vaxandi framleiðslu vaxa þeir möguleikar því þá mun framleiðslukostnaður minnka. Enn fremur má benda á það, að fólksfjöldi í heiminum fer hraðvaxandi og að sama skapi eykst þörfin fyrir matvælaframleiðslu. Þegar lífskjör alls þess fjölda, sem nú býr við skort bæði af völdum styrjalda og nýlendukúg- unar, fara batnandi, eftir því sem fleiri undirokaðar þjóðir hrista af sér okið, örfast eftirspurn eftir matvælum á heimsmarkaði, og þá skapast einnig hærra verð. Þrátt fyrir það verður innanlands- markaðurinn auðvitað bezti og hagfelldasti markaður landbúnað- arins, og hann verður að treysta með því að tryggja neytendum sem allra bezt lífskjör, svo enginn þurfi að draga við sig kaup á landbúnaðarvörum. En um það verður rætt í öðrum kafla. Lánsfjánnál landbúnaðarins. Á því, sem hér hefur verið sagt má greinilega sjá hve mikil verkefni bíða óleyst í sambandi við fullkomna uppbyggingu land- búnaðarins, og þá miklu fjárfestingarþörf, sem henni er samfara.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.