Réttur


Réttur - 01.01.1955, Síða 92

Réttur - 01.01.1955, Síða 92
92 R É T T U B. semi hennar, að um síðustu áramót námu útlán hennar 6,3 millj. kr. Er slíkt mjög bagalegt. T. d. hefur algjörlega skort lánsmögu- leika fyrir þá, sem þurfa að kaupa sér bújörð, utan það litla, sem Veðdeildin hefur reynt að greiða úr í því efni, en geta hennar til þess alls ófullnægjandi. Sömuleiðis hefur þess enginn kostur verið að fá lán til kaupa á bústofni, því hvorki Veðdeild né Rækt- unarsjóður hafa getað leyst það mál. Lán veðdeildarinnar mega aðeins nema 60% af matsverði jarða og 30% af matsverði hús- eigna. Er á því auðséð að þau hrökkva skammt fyrir kaupum á slíkum eignum. En alger fjárskortur hefur hindrað úrbætur í þeim efnum. Verulegur hluti þess fjár, sem veðdeildin á nú í út- lánum er fenginn að láni hjá sparisjóðsdeild bankans með mun hærri vöxtum. Mun síðar vikið að áhrifum þeirra. Þess ber þó að geta að í lok síðasta þings var samþykkt að leggja til veðdeildarinnar 4 millj. kr. af tekjuafgangi ríkissjóðs 1954. Mun það bæta úr brýnustu þörf í bili, en verður áreiðan- iega fljótt að hverfa. Til frekari glöggvunar á því, hvernig mál þessi standa og þróun þeirra síðari árin, skal hér birt yfirlitsskýrsla um útistandandi lánsfé hverrar þessara deilda eins og það hefur verið um hver áramót síðan 1946. Er það tekið saman eftir árlegum reikningum bankans og segir til um vöxt útlánafjárins að frádregnum árleg- um afborgunum. Skýrsla um útistandandi lánsfé stofnlánadeilda Búnaðarbankans 1946—1954. Bygging.sj. Ræktunarsj. Veðdeild Samtals Ár þús. þús. þús. þús. 1946 2.445 1.539 1.298 5 282 1947 7,212 3.076 1.408 11.696 1948 12.540 6.303 1.470 20.313 1949 18 159 11.048 1.613 30.820 1950 25.131 17.704 1.962 44.797 1951 33.306 26.957 2.186 62.449 1952 42.579 42.485 3 662 88.726 1953 50.737 54.876 4.378 109.991 1954 60 119 74.006 6.308 140.433 Þessi skýrsla er fróðleg sem hinar fyrri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.