Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 97

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 97
RÉTTUR 97 einkabraskslánamarkaði hafa það beinlínis verið talin góð kjör hin síðari ár að fá lán með 20—25%, afföllum og 7% vöxtum af þeim 75—80%, sem út eru greidd. Þær tölur, sem sannanlega þekkjast lakastar úr þessum fjármálaheimi eru svo óheyrilegar, að venjulegur heiðalegur alþýðumaður fær sig tæpast til að trúa þeim. í vaxtahækkunum hafa bankarnir fylgst með, hvort það er gert í þeim tilgangi að keppa um fjármagnið við einkabraskið, skal ekki dæmt um hér. Og að lokum hefir Alþingi fetað slóðina með því að ákveða 6]/2% vexti af því fé, sem það hefir til ráð- stöfunar og skal þar nefnt mótvirðisfé, sem alþingi ákveður hvernig notað skuli. Með því hefir beinlínis verið ákveðið af hálfu hins opinbera, að Búnaðarbankinn eða stofnlánadeildir hans gætu hvergi fengið lánsfé með lægri kjörum en 6 Vá %. En þar með var jafnframt skapaður 4V2% vaxta halli í Byggingarsjóði og 4% í Ræktunarsjóði. Þetta þýðir það, að með hverri milljón, sem Byggingarsjóður tæki að láni og lánaði aftur þyrfti að greiða 45 000,00 kr. í vaxtahalla og Ræktunarsjóður 40.000,00 kr. Þannjg er auðvitað dkki hægt að reka lánastarfsemi til lengdar, nema mismunurinn fáist á einhvern hátt annarsstaðar frá. Þannig hefir vaxtapólitík einkabrasksins bankanna og ríkis- stjórnarinnar sett þessa lánastarfsemi landbúnaðarins í sjálf- heldu, nema aðrar leiðir væru fundnar til að losna úr kreppunni. E. t. v. væri réttara að orða þetta þannig að ríkisstjórnin eða alþingi hafi skapað þessa sjálfheldu með því að elta okurvaxta- pólitík einkabrasksins og bankanna. En jafnframt kom fljót- lega að því, að Alþingi og ríkisstjórn stóð gagnvart afleiðingum gerða sinna í þessu máli. Eitt af síðustu afrekum síðasta þings var að lögfesta eina leið til úrlausnar á nokkrum hluta þessa vandamáls. En ekki er þar stórmannlega að verki verið. Leið þessi var í því fólgin að hækka útlánsvexti beggja sjóð- anna um 1V2% eins og fyrr getur. Það þýðir að nú eru vextir Byggingarsjóðs 3V2% og Ræktunarsjóðs 4%. Þetta hefir þau áhrif á hinar árlegu afgjaldagreiðslur, að í Ræktunarsjóði sem hefir flest lán með 20 ára lánstíma hækkar greiðslan úr 6,415% í 7,358%. í Byggingarsjóði verður þetta þó miklum mun óhag- stæðara. Þar hækkar árlegt afgjald úr 3,54% í 4,58%. í fljótu bragði kann að virðast sem hér sé um smáræði eitt að ræða, og svo munu þeir er að þessum málum standa vilja láta líta út. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.