Réttur


Réttur - 01.01.1955, Qupperneq 99

Réttur - 01.01.1955, Qupperneq 99
RÉTTUR 9ð Nú skal enn úemur á það bent, að með þessu er þó -síður en svo jafnaður vaxtahalli af því fé er sjóðirnir þurfa að taka að láni með 6 V2 % vöxtum. Þrátt fyrir þetta er 3% vaxtahalli í Byggingarsjóði og 2V2 % í Ræktunarsjóði. En því miður er hætt við að þegar einu sinni er gengið inn á þá braut að nota þessa handhægu jöfnunarleið, þá verði ekki látið staðar numið hér, heldur öll leiðin gengin í smáskrefum þó, til þess að láta sem minnst á því bera,sem er að gerast. Mundi það líka í fyllsta samræmi við það, að nú eru sumir forsvarsmenn bændastéttar- innar farnir að prédika það opinberlega fyrir bændum að draga þurfi úr framkvæmdum og fjárfestingu. En samkvæmt því sem sýnt er fram á hér að framan er ljóst til hvers það mundi leiða. En víst er um það að þessar fyrnefndu ráðstafanir munu segja óþægilega til sín í framkvæmdum landbúnaðarins á næstu árum og áratugum, verði þær látnar gilda til frambúðar. Og hvað mun verða ef enn þá lengra verður gengið á sömu braut? Hvernig verður lánsfjárþörfin leyst? Að gefnum þessum upplýsingum, kann nú mörgum að virð- ast ekki auðvelt að leysa úr lánsfjárþörf landbúnaðarins á þann hátt sem hér að framan er gert ráð fyrir, með því að tryggja hinum þremur stofnlánadeildum bankans allt að 300 millj. kr. í eigin fé, svo að inngreiddir vextir geti lagst við höfuðstólinn og gengið til að mæta vaxandi lánsfjárþörf. Þetta er þó verk- efni, sem þarf að leysa eins og sýnt hefur verið fram á. Þess hefir enn fremur verið getið, að skuldlaus eign stofn- lánadeildanna allra væri nú rúmar 65 millj. svo hér virðist mikið bil að brúa. Fyrir fáum árum var sú ákvörðun tekin af Alþingi að láta helming Mótvirðissjóðsins ganga til landbúnaðarins sem lánsfé, þegar hann greiðist inn aftur frá þeim fyrirtækjum, er fengu hann lánaðan í fyrstu umferð, en það eru, sem kunnugt er, raf- magnsvirkjanir og áburðarverksmiðjan. Hefir mikið verið gert úr því hve mkilsverð þessi löggjöf væri fyrir landbúnaðinn. En samkvæmt því sem hér að framan er sagt fylgir sá böggull skammrif i, að féð á að endurgreiðast á 20 árum með 6 % % vöxtum. Slíkt fyrirkomulag verður í raun og veru ómögulegt í fram- kvæmd, nema að fá sífelt annað fjármagn jafnhliða bæði til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.