Réttur


Réttur - 01.01.1955, Page 100

Réttur - 01.01.1955, Page 100
100 RÉTTUR að greiða vaxtamismun útlán og afborgana, sem sífellt hlýtur að fara vaxandi eftir því sem meira fé er lánað út til langs tíma en lánsstofnunin á að greiða á helmingi skemmri tíma s. s. er með byggingarsjóðinn. Hér er um mikið fjármagn að ræða, sem á að greiðast inn smátt og smátt og mun nema-ca. 170 millj. Það liggur því í beint við að breyta ákvæðunum um endurgreiðslu þess fjár og gera úr því óendurkræft framlag, sem verði eign stofnlánadeildanna og verði starfandi í útlánum þeirra, í framtíðinni. Á sama hátt ætti að fara með þær 39—40 millj. sem Byggingarsjóður og Ræktunar- sjóður hafa nú að láni beint frá ríkissjóði. Þannig á strax að losa bankann eða deildir hans við svo mikið af endurgreiðslum og vöxtum sem unt er. Síðan á að leggja þann hlut mótvirðissjóðs, sem á annað borð á að fara inn í lánastarfsemi landbúnaðarins, fram óendurkræfan, í stað þess að halda við sífelldum og jafnvel sívaxandi vandræðum í stofnunni með skyldu um að greiða árlega til baka miklu hærri upphæðir af þessu fé bæði í vöxtum og afborgunum, heldur en hún fær innborgaðar með því að lána það út. Auk þess sem slíkt útilokar alla möguleika fyrir slíka stofnun að geta starfað með eigin fé, mun það verða sífellt vandræðamál hjá Alþingi og ríkisstjórn á ári hverju. Með slíku er aðeins verið að leika skollaleik, sem aldrei tekur enda. E. t. v. kunna ýmsir að vilja iita svo á, að með þessu sé verið að færa landbúnaðinum gjafir. En slíkt væri alröng ályktun. Vitanlega væri aðeins eðlilegt að fara eins með hinn hluta mótvirð- issjóðsins, sem fyrirhugað er að lána til annarra atvinuvega. En umræður um það eru utan við svið þessarar ritgerðar. Stóri kosturinn við þetta fyrirkomulag er einmitt sá að, hvort sem um er að ræða landbúnað, sjávarútveg eða iðnað, þá er hér ekki um að ræða gjafir eða styrki til eins eða neins, heldur aðeins það, að tryggja, að þetta fjármagn, sem ríkið á, verði framvegis starfandi í atvinnulífinu og framleiðslunni án þess að vera í leiðinni notað til okurs eða fjárplógsstarfsemi. Á þennan hátt mundi hrein eign stofnlánadeilda bankas fara allört vaxandi, bæði við hinar beinu inngreiðslur mótvirðistsjóðs árlega, og enn fremur af þeim vöxtum sem af lánunum eru greidd- ir. Mundi það mjög létta alla lánastarfsemi á næstu árum. Þó ber því ekki að neita, að líkur eru til að þessar ráðstafanir mundu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.