Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 101

Réttur - 01.01.1955, Side 101
RÉTTUR 101 ekki nægja til að fullnægja lánsfjárþörfinni, og þyrfti þá jafn- framt að leita annarra ráða til útvegunar því sem á skortir. Mun þá varla koma annað til greina en erlend lán. Og þá kemur fyrst til athugunar hvar þau skuli fá og hvernig. Eins og fyrr er getið hafa Ræktunarsjóður og Byggingarsjóður nú að láni samtals um 28 millj. frá Framkvsemdabankanum. Er þar a. m.k. að veruleigu leyti um að ræða fé sem tekið hefur verið að láni frá Alþjóðabankanum. Þessi lán eru yfirleitt með mjög háum vöxtum, og eru enn fremur í engum tengslum við útflutningsframleiðslu eða markaðsöflun. En það myndi verða eitt stærsta hagsmunamál landbúnaðarins ef takast mætti að tengja saman útvegun þess erlenda fjármagns, sem hann þyrfti annarsvegar og útflutning hans og markaðsöflun hinsvegar. í kaflanum um væntanlega framleiðsluaukningu og erlenda markaði er á það bent hve nauðsynlegt sé að leita mark- aða fyrir útflutningsvörur landbúnaðarins í þeim löndum, sem nú eru beztu markaðslönd okkar fyrir sjávarafurðirnar, og jafn- framt hvorttveggja í senn innflutningslönd landbúnaðarvara í vaxandi mæli, og útflytjendur iðnaðarvara þ. á m. véla og annars sem við þurfum til að lyfta okkar landbúnaði á hærra stig. Ekk- ert er því eðlilegra en að í þessum löndum megi fá að láni það fjármagn sem landbúnaðurinn þarf erlendis að fá, og ná þeim samningum, að greiða þau með andvirði þeirra útflutningsvara er hann leggur til og þau kaupa. Slík viðskipti væru hagkvæm fyrir báða. Vegna áherzlu þeirrar, sem lögð er á uppbyggingu þungaiðnaðarins í löndum þessum, eru nú sum þeirra þegar orðin útflytjendur hverskonar véla í stórum stíl, bæði stærri og smærri landbúnaðarvéla, rafmagnsvéla hverskonar, svo og bíla. Hér er áreiðanlega um að ræða eitt allra mesta hagsmunamál land- búnaðarins, og ættu þeir sem sífellt eru með stærstu slagorðin um þjóðnytjastarf hans á vörum sér, allra sízt að sýna tómlæti í þessu máli. ^ Væntanleg framleiðsluaukning og erlendir markaðir Nú mun enginn, sem les þessar línur ganga þess dulinn, að þótt ekki verði örar haldið á spöðunum með framkvæmdir, en hér hefur verið gert ráð fyrir, þá muni framleiðslan aukast til stórra muna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.