Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 103

Réttur - 01.01.1955, Side 103
RÉTTUR Í03 Á síðustu árum hafa breytingar orðið allmiklar á utanríkisverzl- un okkar. Hefir útflutningsverzlunin færzt mjög mikið til landa í Suðaustur- og Austur-Evrópu. Jafnframt hefur innflutningur á ýmsm helztu nauðsynjavörum okkar þaðan mjög vaxið, eins og dæmin um olíuna og sementið hér að framan sýna. Að vísu hefur enn þá verið eingöngu um að ræða útflutning sjávarafurða. En sum þessi lönd a. m. k. eru einnig orðin eða verða í vax- andi mæli innflytjendur landbúnaðarafurða. Ástæðurnar liggja ljóst fyrir. Uppbygging iðnaðararins fer þar fram með geysihraða, sem ásamt mikilli fólksfjölgun og batnandi lífskjörum leiðir af sér vaxandi þörf fyrir innflutning landbúnaðarvara. í blaðinu Wall Street Journal var frá því skýrt nýlega, að s.l. ár hefðu Ráðstjórnarríkin verið þriðja mesta kjötinnflutnings- land veraldarinnar og innflutningur þeirra vaxandi mjög. Er þar sagt að innflutningur þeirra s.l. ár hafi verið 240 millj. lbs. af kjöti og fleski og aðeins Bretland og Bandaríkin hafi flutt inn meira magn. Ennfremur segir þetta alkunna kaupsýslublað að inn- flutningur þeirra sé ört vaxandi. Nú er það kunnugt orðið alþjóð hér, að þeir markaðir, sem við höfum náð í þessum löndum fyrir sjávarafurðir eru þeir beztu sem við höfum haft. Hver vill þá fyrirfram neita því, að slíkt geti einnig gerzt með landbúnaðarvörur, s. s kjöt, þegar fyrir liggur sú staðreynd að þau eru kjötinnflytjendur í stórum stíl og vaxandi mæli. Miklu nær væri að álykta að mjög sterkar líkur séu til að sama sagan geti gerzt á þessu sviði, sem gerzt hefur með fiskinn á örfáum árum. Og eitt er víst. Takist á þann hátt að skapa góðan og öruggan markað fyrir útflutningsframleiðslu frá landbúnaðinum, þá er jafnframt búið að tryggja lífsafkomu fyrir stórum vaxandi fólks- fjölda í landinu. Sú afkoma verður tryggð með vaxandi nýtingu íslenzkrar gróðurmoldar og frjóefna hennar. Þá ber ekki heldur að gleyma því áð því fjölbreyttari útflutn- ingsvörur, sem við framleiðum, því öruggari verður heildaraf- koma þjóðarbúsins. Við komumst ekki hjá að hlíta þeim lög- málum, sem á ýmsan hátt skapa misjafna afkomu atvinnugrein- anna frá ári til árs, og verða þá skakkaföllin að jafnaði minni, sem fleiri greinar er á að treysta. En þá kröfu verður auðvitað að gera til hverrar slíkrar framleiðslugreinar að hún geti í meðalár- feði skapað mannsæmandi kjör þeim er við hana vinna. Og eitt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.