Réttur


Réttur - 01.01.1955, Page 104

Réttur - 01.01.1955, Page 104
104 RÉTTUR skal bent á enn, sem er að verða viðurkennt um heim allan. Markaðir í löndum sósíalismans eru hinir tryggustu sem fást, vegna þess, að þar sem hann ríkir, hefur markaðsvandamálið verið leyst á þann hátt að hugsað er um að framleiða til að upp- fylla þarfir fólksins en ekki til að skapa einstaklingsgróða. Þess vegna þekkist þar ekki hið alkunna fyrirbæri auðvaldsbeimsins, offramleiðsla vegna markaðsleysis annarsvegar og skortur vegna kaupgetuleysis hins vegar. Þess vegna keppa nú Vestur-Evrópu- þjóðir eftir að vinna þá markaði fyrir sig. Gróði kapítalismans á landbúnaðinum Nokkuð hefur nú verið sýnt fram á, hve mikil verkefni eru hér óunnin til að byggja upp fullkominn landbúnað er fullnægt geti eftirtöldum þrenns konar hlutverkum. í fyrsta lagi að tryggja hraðfjölgandi þjóð nægar landbúnaðarvörur til neyzlu. í öðru lagi að skapa þær gjaldeyristekjur, sem ástæður leyfa með út- flutningi alls þess vörumagns, sem hægt er að framleiða yfir innanlandsþörf. Og í þriðja lagi að skapa því fólki, er við þessa framleiðslu vinnur, efnahagsafkomu sambærilega við aðrar fram- leiðslustéttir. Sýnt hefur verið fram á að rækta þarf a. m. k. 30—40 þús. ha. á þeim býlum sem nú eru í byggð til þess að framleiðsluskilyrði þeirra geti talist í sæmilegu lagi. Enn fremur eru óreistar mjög miklar byggingar, eigi að vera hægt að reka búskap á þeim framvegis. Og síðast en ekki sízt þarf að reisa og rækta auk þessa 120—150 nýbýli á ári ef fækkun landbúnaðar- fólksins á ekki að verða framvegis jafn fastur liður í þróun þjóð- lífsins og verið hefur undanfarna áratugi miðað við fólksfjöldann í framhaldi af þessu hefur verið bent á, að mjög mikla fjárfest- ingu þarf til að koma þessu í framkvæmd. En auk hinna beinu bygginga og ræktunarframkvæmda er vit- anlega annað, er siglir í kjöifar slíkrar þróunar. Það er vaxandi kostnaður bæði í sambandi við vélakaup og einnig rekstrarkostn- aður í formi hverskonar rekstrarvara s. s. olíu og benzíns, sem nú eru að verða einn af stærstu útgjaldaliðum flestra þeirra búnaðarfyrirtækja, sem komin eru á véltæknisstigið að verulegu ráði. Þetta er hin eðlilega þróun þar sem véltæknin leysir manns- i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.