Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 108

Réttur - 01.01.1955, Side 108
108 RÉTTUE selja vörur þessar á hreinu kostnaðarverði til atvinnuveganna. En því fer víðsfjarri að svo sé gert. Milliliðirnir heimta sínar fórnir með góðum árangri. Það er einnig kunnugt að hreiðrað hafa um sig hér þrjú olíufélög, sem hvert um sig eru umboðsfélög hinna stóru erlendu olíuhringa, sem vitað er að eru með vold- ugustu fjárplógssamsteypum auðvaldsheimsins En það eru brezku hringarnir „Britisc Petroieum“ og „Shell“, og bandaríski hringur- inn „Standard Oil“. Hvert þessara félaga hefur skapað sér sitt sérstaka drefiingarkerfi kring um allt land, svo að jafnvel í fá- mennustu sveitum standa því afgreiðslugeymar hlið við hlið á sama bæ, eða sinn á hverjum bæ með eins til tveggja km. millibili: í augum almennings er reynt að láta þetta líta svo út sem frjálsa samkeppni er halda skuli verðinu niðri við lágmark. Hitt er látið óupplýst hvert geypi fjármagn öll þessi óþarfa fjárfesting hefur kostað þjóðina í erl. gjaldeyri, og því síður er upplýst, hve mikill hluti olíu- og bensínverðs þess er bóndinn þarf að kaupa- á jeppann sinn eða dráttarvélina eða sjómaðurinn á bátinn sinn, fer til að greiða þessar heimskulegu fjárfestingarfram- kvæmdir. Og enn síður er upplýst, hve mikinn gróða hvert hinna þriggja olíuumboðsfélaga, taka af atvinnuvegunum gegnum þessa þreföldu milliliðastarfsemi. En reynslan er ólýgnust, og skulu nú nefnd dæmi um hana. Fyrir nokkrum árum var sett á stofn stofnun, sem nefnd var innkaupastofnun ríkisins. Átti hlutverk hennar að vera það að annast innnkaup fyrir ríkisstofnanir. Hún var stofnuð í trássi við pólitíska leiðtoga einkaframtaksins, og' hefir aldrei fengið að njóta sín til að sinna sínu hlutverki. Þó tókst fyrsta forstjóra hennar, er var Finnur heitinn Jónsson alþingismaður, að ná árangri á einu sviði. í umræðum á Alþingi 1951 gaf hann þær upplýsingar, að tekist hefði að ná samningum við viðkomandi olíusala um 20% afslátt til ríkisstofnanna á venjulegu markaðs- verði. Þetta þóttu sem von var allmikil tíðindi, er þóttu sanna það sem allir menn vissu, að verðlag þessara vara væri algjörlega óhóflegt. Jafnvel komst einn íhaldsþingmaður, 'svo að orði, að enginn þyrfti að láta sér til hugar koma að þessi olía væri seld ríkisstofnunum með tapi. En þegar þess er gætt að allur innflutningur okkar af olíum og bensíni nemur nú ekki minna en ca. 150 millj. kr. á ári, þá getur hver maður reiknað út gróðann af verzluninni sé aðeins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.