Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 111

Réttur - 01.01.1955, Side 111
RÉTTUR 111 Stéttarleg afstaða bændanna I þessari ritgerð hefir fyrr verið minnzt á bændastéttina sem fullkomlega vinnandi stétt, og að því leyti hliðstæðu verkamanna og sjómannastéttanna. Ohætt mun einnig að fullyrða að bænda- stéttin mun leysa af hendi, miðað við fjölda, meira af líkamlegri vinnu, en nokkur önnur stétt þjóðfélagsins, að undanteknum sjómönnum þegar þeir eru að veiðum. Eðli landbúnaðarins sem atvinnuvegar gerir þessa kröfu einkum meðan hann er í þeirri deiglu, að umskapast frá því að vera frumstæður fleytingsbúskapur til ræktunarbúskapar sem hann þarf að vera. En að umskapa hann þannig kostar feikna átak bæði hvað fjármagn og vinnu snertir eins og sýnt hefir verið hér að framan. Auk þess bætist svo það við, að hann er mjög og verður ætíð háður vissum erfiðleikum, sem stafa af okkar breytilegu veðráttu, og ýmsum staðháttum. Slíkt er þó ekkert séreinkenni fyrir okkar landbúnað. í flestum löndum heims er við skyldar aðstæður að etja þótt misjafnar ástæður valdi í hinum ýmsu löndum. Hitt er svo annað mál, að þótt óhætt sé þess vegna að slá því föstu að bændurnir séu fullkomlega vinnustétt, er þess vegna geti ekki átt stéttarlega samstöðu með neinum öðrum en verka- lýðnum og öðrum slíkum, þá hafa þeir þó sérstöðu að öðru leyti, sem gerir auðvelt að beita blekkingum og fá þá til að líta á sig sem stéttarlega andstæðinga verkalýðsins. Sú sérstaða felst í því að þeir eru a. m. k. í orði kveðnu sínir eigin húsbændur, þar sem þeir reka sjálfir atvinnufyrirtæki sín. Það hefur heldur ekki verið sparað að beita þeim áróðri, til þess að skapa andstöðu og úlfúð milli þessara stétta. Eitt gleggsta dæmið um þjóðfélagslega samstöðu tveggja stétta er það hve mikla möguleika einstaklingurinn hefur til auðsöfnunar, af þeirri atvinnu, er stéttin stundar. Og hvort sem litið er á bændur, verkamenn eða sjómenn þá verður vand- fundinn sá einstaklingur, sem safnað hefur auði af vinnu sinni í þessum starfsgreinum. í raun og veru væri réttast að segja að slíkur einstaklingur væri ófinnanlegur. Þetta er raunverulega lang- újj gleggsta sönnunin í þessu máli. Aftur á móti verður því ekki neitað, jfjí að auður hefur safnazt á hendur einstaklinga í voru þjóðlífi, og*M1 það svo að óhætt má fullyrða að í engu landi Evrópu séu milljóna-*®
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.