Réttur


Réttur - 01.01.1955, Síða 112

Réttur - 01.01.1955, Síða 112
112 RÉTTUR mæringarirnir jafnmargir og á íslandi miðað við fólksfjölda. En hverjir hafa safnað þeim auði. Það eru fyrst og fremst þeir, sem haft hafa miðlunarstarfsemina með höndum verzlað með nauð- synjavörur atvinnuveganna s. s. dæmin um sementið og olíuna sýna. Einig þeir, sem tekist hefir að komast yfir fjármagn til að reka lánastarfsemi þá sem alment er við okur kend, og m. a. er í því fólgin að lána fátækum mönnum fé til að byggja skýli yfir höfuð sér, í bezta falli með 20% afföllum við lántökuna og 7% vexti af afganginum, og allt upp í þaðað taka 5% mánuðar- vexti, sem sannanlega eru dæmi til. Það eru í þriðja lagi þeir sem náð hafa í sínar hendur verzluninni með útflutningsvörur þjóðarinnar, og gegn um hana fá m. a. tækifæri til að fela erlendis stórar gjaldeyrisupphæðir, (fjárflótti) eins og sjálf stjórnarblöðin hafa stundum upplýst þegar sletzt hefir upp á vinskapinn. Og að síðustu má nefna þá sem tekist hefir að gera hernám íslands og niðurlæginguna alla, sem því fylgir, sér að féþúfu. Þannig mætti telja fleira, en þetta nægir. Það eru þessar starfsgreinar, sem skapað hafa miljónamæringastétt íslands, hina fjölmennu, en það að vera bóndi sjómaður eða verkamaður hefir aldrei getað skapað milljónamæring. Annað dæmi skal nefnt, sem að vísu hefir oft verið áður rætt opinberlega, til sönnunar hinni stéttalegu samstöðu bóndans og verkamannsins. Það er innlendi markaðurinn fyrir landbúnaðar- vörurnar, þar sem söluaukning eða sölutregða, haldast nákvæmlega í hendur við vaxandi eða rýrnaandi kaupgetu alls þorra fólks í bæjunum. Dæmin um það eru svo deginum ljósari að mörgum mun finn- ast sem borið sé í bakkafullan lækinn, að ræða það mál einu sinni enn. Enda skulu fá orð látin nægja. Allir þeir, sem komnir voru á þroskaaldur fyrir tveim ára- tugum muna kreppuna þá, er nokkur hluti af framleiðslu land- búnaðarins hrúgaðist upp óseljanlegur bæði innanlands og erlendis Þetta tókst þá að laga að nokkru með pólitísku samstarfi, sem komst á milli bændanna annarsvegar og vinnustétta bæjanna hins vegar og leiddi af sér betri kjör fyrir báða. Það samstarf fór síðar út um þúfur, og þegar styrjöldin kom bægði hún frá nýrri sölukreppu. Þegar aftur var byrjað að þhengja kosti neytencLa eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.