Réttur


Réttur - 01.01.1955, Síða 115

Réttur - 01.01.1955, Síða 115
RÉTTUR 115 sífelll undanfarna áratugi, og örast hina síðustu tvo. Flokkur- inn hefir t. d. mjög bent á það hve afstaða einyrkjabóndans með frumstæð vinnubrögð, mjög oft afskektur og einangraður langt um of, er erfið og hlýtur að hafa slæm áhrif á viðhorf hans og yfirsýn, þar sem stritið og erfiðleikarnir verða yfirgnæfandi viðfangsefnin í lífi hans. Hann hefir einnig, sífellt bent á það,að þessi stóri hópur, sem raunverulega spennir yfir mestan hluta bændastéttarinnar væru raunverulegir verkamenn í þjóðfélaginu og ættu því. fullkomlega hagsmunasamstöðu með öðrum vinnu- stéttum. Hann hefir enn fremur bent á það, að þegar þessi fjölmenni smábændahópur fór að brjótasí í framkvæmdum til eflingar atvinnuvegi sínum, — landnámi og nýbyggingum, — þá var hann ofurseldur þeim gróðaöflum auðvaldsþjóðfélagsins, sem áður er minnst á í þessari grein, og sinn skatt hirða af flestri slíkri starfsemi, nema sérstakar ráðstafannir séu gerðar til að hindra slíkt. Þessi heilbrigðu sjónamið hafa sífellt verið lögð fyrir flokknum út á hinn versta veg. Þegar hann krafðist þess að skipulega og skynsamlega væri unnið að býlafjölgun í landinu og þéttbýlið þannig aukið, bæði með stofnun byggðahverfa og á annan hátt, þá var það lagt út þannig, að hann vildi reka bændurna nauðuga af jörðum sínum og ræna þá þannig eignum sínum. Svo lúalega langt getur ósvífnin gengið. Þegar Sósíalistaflokkurinn benti réttilega á hina hagsmunalegu samstöðu smábóndans og verka- mannsins, hefir því verið svarað með því að draga sem bezt fram í dagsljósið hverja smáástæðu, sem benda kann á hagsmuna- mótsetningar, ýkja hana og margfalda svo báðum aðilum sjáist yfir hinn raunverulega kjarna, þann kjarna, að báðir eru vinnandi menn í þágu framleiðslunnar, sem aðeins hafa lífsuppeldi sitt og sinna af vinnu sinni. Og þegar hann hefir bent á þá aðstöðu, sem bændastéttin stendur í gagnvart milliliða og gróðabrallsöflum þjóðfélagsins, þá hefir það verið túlkað sem árásir á hugsjónir samvinnuhreyfingarinnar. Allt þetta vegna þess, að kenningar og barátta flokksins hafa komið óþægilega við kýli þjóðfélags- skipunar þeirrar, sem pólitískir andstæðingar flokksins telja sínum hagsmunum nauðsynlegt að viðhalda út í yztu æsar. Þar undir heyrir fjárplógsstarfsemi hvers konar eins og vaxtaokur milliliðagróði, skattalagning, olíu og bensínokur o.fl. sem fyrr er nefnt, að ógleymdu því óheyrilega fjármálaokri, sem á síðustu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.