Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 116

Réttur - 01.01.1955, Side 116
116 RÉTTUR árum hefir viðgengist í einkalánastarfseminni. Þó skal það fram tekið, að hatursáróður þessi gagnvart flokknum í sambandi við afstöðuna til landbúnaðarins, hefir nokkuð sljákkað hin síðari ár, enda hafa staðreyndirnar um starf flokksins gagnvart bænda- stéttinni og landbúnaðinum gjörsamlega afsannað hann. Enn þá er þó þörf að benda á þær betur og skal því lítilsháttar að þeim vikið. Svo sem eðlilegt er hafa markaðsmálin og sala framleiðslunnar verið lengt af eitt aðalvandamál landbúnaðarins. Eftir að salan á innlenda markaðinum jókst svo mjög sem raun varð, við fyrr- nefnda röskun atvinnulífsins og landsbygðarinnar skapaðist nýtt og fyrr óþekkt viðhorf í markaðsmálum. Áður, meðan meginhluti búvaranna var fluttur úr landi var við erlendan aðila að eiga um verð og þess eins kostur, að reyna að ná sem beztum hlut út úr hinni eriendu samkeppni. En við breytinguna skapaðist það viðhorf að allur fjöldinn af bæði framleiðendum og neytendum voru aðeins tvær greinar á sama meið, tvær vinnandi stéttir sama þjóðfélags, með svipuð kjör og kom þá hagsmunasamstaðan greinilega í ljós. En einmitt um sama leyti sem þessi þróun var að komast á hástig, náði Sósíalistaflokkurinn áhrifum innan verkalýðshreyf- ingarinnar. Hverjum rétt hugsandi sósíalista var það frá byrjun Ijóst, að ekki mátti til þess koma, að stríð hæfist milli þessara tveggja aðila um verðlagningu framleiðslunnar, því slíkt mundi verða báðum til tjóns. Þess vegna varð það fyrir tilstuðlan flokksins að fulltrúar verkalýðssamtakanna í sexmannanefndinni er skipuð var til að fjalla um þessi mál árið 1943 unnu sleitu- laust að því að skapa samkomulagsgrundvöll, er tryggði sem jafnastan rétt beggja. Hér er ekki rúm til að rekja þá sögu, enda hefir það áður verið gert opinberlega af höfundi þessar- ar greinar. Enda er það fullkunnugt að árangurinn varð sexmannanefndarsamningurinn svo kallaði, sem ákveður að afurðaverð skuli tryggja meðalbóndanum sama kaup og vinnustéttir bæjanna bera úr býtum á hverjum tíma. Þetta náðist fram, þrátt fyrir sannanlega tregðu fulltrúa Búnaðarfélags íslands, sem voru hinn aðilinn í nefndinni og sáu í samningunum póli- tíska hættu fyrir sína stjórnmálaflokka, — Framsókn og íhaldið. Hættu sem fælist í því að samningurinn myndi stuðla að pólitísku samstarfi verkamanna og bænda.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.