Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 117

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 117
RÉTTUR 117 Vart mun sá bóndi finnanlegur, sem ekki viðurkennir að þarna hafi verið svo vel á málum haldið fyrir bændastéttina, að slíka viðurkenningu á rétti sínum til launa á borð við aðrar hlið- stæðar stéttir hafi hún aldrei fengið fyrr. En gleggsta dæmið um það hve lítið hinum pólitísku andstöðuflokkum sósíalista var gefið um þessa lausn málsins, er það að þeir hafa tæpast reynt að eigna sér árangurinn af henni. Annað dæmi um árangur af starfi sósíalistaflokksins í þágu landbúnaðarins eru lögin um Landnám nýbyggðir og endui'bygg- ingar í sveitum og lögin um Ræktunarsjóð sem fyrr eru nefnd. Fyrr í þessari grein, er sýnt fram á það hvernig sú löggjöf hefir brotið blað í framkvæmdasögu landbúnaðarins, og skal ekki endurtekið. En ekki er víst að öllum sé jafnvel kunnugt um það, að það var sósíalistaflokkurinn sem flutti þau mál inn í þingið, þegar hann var kominn þar til áhrifa og orðinn þátttakandi í ríkisstjórn, og á þeim tillögum, er hann flutti þá, er löggjöfin eins og hún var samþykkt í aðalatriðum byggð. Báðir hafa núverandi stjórnarflokkar reynt að eigna sér heiðurinn af þessari löggjöf, og víst skal það viðurkennt að til þess að fá málin samþykkt, þurfti aðstoðar fleiri manna enn sósílistanna einna. En þeir sem að þessum málum unnu eru þess fullvel minnugir að sú aðstaða var fyrst í té látin þegar sýnt var hve málin voru vinsæl, að ekki varð lengur spyrnt á móti framgangi þeirra. Þess vegna má hiklaust fullyrða, að þau hefðu aldrei náð fram að ganga, ef Sósíalistaflokknum hefði ekki vaxið svo fylgi að hann hlaut 10 þingsæti 1944 og átti sæti í ríkisstjórn árin 1944 — 1946. Þá hefði íslenzkur landbúnaður farið á mis við þá uppbyggingar- starfsemi sem gerzt hefir samkvæmt þessari löggjöf og fyrr er lýst. Nú þykjast hins vegar báðir þess umkomnir að draga stórkostlega úr þeim hlunnindum er löggjöfin veitir með vaxta- hækkuninni, sem samþykkt var á síðasta þingi, og gerð hefir verið grein fyrir. Þarflaust ætti að vera að nefna fleiri dæmi um heilbrigða afstöðu sósílistaflokksins til landbúnaðarins og hagsmunamála hans. Þó skal þess getið, að flokkurinn hefir veitt fullan stuðning hverju því máli öðru, sem fram hefir komið, og miðað að því að efla heilbrigða þróun landbúnaðarins. Þannig hefir það ætíð verið þegar þurft hefir að útvega fjármagn til lánastarfseminnar. Og tillögur þær er samþykktar voru fyrir rúmum tveimur árum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.