Réttur


Réttur - 01.01.1955, Page 121

Réttur - 01.01.1955, Page 121
Bókafregnir FORBIDDEN FREEDOM. Xhe Story of British Gui- ana by dr. Cheddi Jagan Bls. 96. Útg. Lawrence & Wishart London 1954. Bók þessi er skrifuð af dr. C. Jagan fyrrv. forsætisráðherra Guiana, en flokkur hans, The Progressive People’s Party, vann yfirgnæfandi meirihluta á þingi landsins í kosningum, sem háðar voru fyrir nokkrum árum eftir nýrri stjórnarskrá, er gaf alþýðu manna í fyrsta skipti rétt til al- mennrar kosningaþátttöku. Stjórn, dr. Jagans var, sem kunnugt er, vikið frá völdum með ofbeldi af brezkum stjórn- arvöldum. Bók þessi er ekki aðeins snjöll og markviss vörn fyrir stefnu stjórnarinnar, heldur gefur hún lesandanum glögga sýn yfir at- vinnuástand landsins — sykurein- okun brezku auðhringanna — menningarástandið, lífskjör al- þýðunnar, skipulagningu verka- lýðshreyfingarinnar og stjórn- málaviðhorfið. Stjórn dr. Jagans var í fyllsta máta lyðræðisleg rikisstjórn með verkalýðshreyfingu landsins að aðalbakhjarli. Verkefni hennar var fyrst og fremst að losa um þá hlekki, sem fastast bundu þessa íátæku nýlenduþjóð við brezka nýlenduauðvaldið, sem um aldaraðir hafði haldið þjóð- inni í örbirgð og menningarleysi og sýnt í engu líkur á að slaka til — En þótt umbótatillögur stórnarinnar gætu í fæstum til- fellum talizt róttækar að sínu leyti, fremur en t. d. umbótatil- lögur Beveridge á sínum tíma, snertu þær þó það hagsmuni brezkra og amerískra auðhringa, að sjálf brezka stjórnin hikaði ekki við að ganga á bak allra sinna mörgu og fögru orða um sjálfsákvörðunarrétt nýlendu- þjóðanna og sendi her á vettvang til að reka þessa löglega kjörnu stjórn frá völdum. Atburður þessi er ljós sönnun um það, hversu erfitt er að treysta fögrum og fjálglega orð- uðum yfirlýsingum borgaralegra ríkisstjórna, ef þær koma ein- hvern tíma til með að stangast á við hagsmuni sterkra einokunar- hringa eða máttarstólpa viðkom- andi þjóðfélaga. Er þessi aðför brezku ríkisstjórnarinnar að lög- legri stjórn einn ljótasti blettur- inn á r.ýlendusögu stórveldanna á síðustu árum, og er það því vel þess virði, að menn kynni sér þau rök, sem fram eru borin í þess- ari bók.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.