Réttur


Réttur - 01.01.1955, Page 123

Réttur - 01.01.1955, Page 123
RÉTTUR 123 Europe, sem út kom í Englandi snemma á þessu ári, fjallar um alþýðulýðveldin í Austur-Ev- rópu, Pólland, Tékkóslóvakíu Ungverjaland, Rúmeníu og Búlg- aríu Höfundurinn þregður í bók- inni upp mjög gagngerðri og fróðlegri lýsingu á þróun þess- ara landa atvinnu og menningar- lega og aimennri þróun þjóð- félaganna frá stríðslokum. Auk þess stiklar hann á þáttum úr sögu þessara þjóða til að auð- velda lesandanum að skilja þró- unina í dag. Höfundurinn hefur ágœta að- stöðu til að gera viðfangsefninu góð skil, þar sem hann hefur oft heimsótt lönd þessi á síðari árum og kynnt sér ástand þeirra eftir föngum strax 1945, er hann kom þar, nokkrum mánluðum eftir að innrásarher Nazista hafði verið hrakinn úr löndum þessum og sum þeirra máttu teljast rústir einar. Hann getur því af reynslu og þekkingu lagt hlut- lægt mat á þróun og ástand mála þar í dag, ekki sízt þar sem segja má, að hann hafi getað séð horn- steininn lagðan að þeirri alls- herjar uppbyggingu, sem þjóðirn- ar standa nú í. Bókin ber það með sér, að höfundur hefur reynt að kynna sér málin eftir beztu fáanlegum heimildum og aðstöðu. Víða í bókinni kemur fram, að hann hefur talað frjálslega og af hreinskilni við stjórnarfulltrúa, leiðandi menn kirkjunnar, rit- höfunda og listamenn og einnig að sjálfsögðu Við verkamenn og bændur þessara landa. Sagan af lífi verkalýðsins og þróun þessara mála verður ekki endursögð hér, en þær stað- reyndir og áætlanir, sem höf. skýrir lesandanum frá, eru ó- rækar sannanir um þróttmikið starf þessara framsæknu þjóða, sem einskis æskja frekar en að fá að lifa í friði við uppbyggingu sína og eiga friðsamleg samskipti við aðrar þjóðir. Þess skal einnig getið, að bókin er prýdd 13 teikningum, skemmti- legum og vel gerðum, eftir konu höfundar, Nowell Johnson. Það er óhætt að mæla með þessari bók við alla, sem áhuga hafa á að kynna sér þróun þeirra þjóðfélaga, sem hér um ræðir, því að í henni er að finna fjöl- þættan fróðleik um mál, sem mikið eru rædd og afvegaflutt á opinberum vettvangi. B. S. POLITICHE ÖKONOMIRE — LEHRBUCH. (Kennslu- bók í pólitískri hagfræði), Dietz Verlag, Berlin 1955. Rit þetta er samið af rússnesk- um hagfræðingum, en hefur nú verið þýtt bæði á þýzku, ensku, dönsku og fleiri tungur. Það er ætlað sem kennslubók í marx- iskri hagfræði og er miklu ná- kvæmara og viðameira en fyrri kennslubækur á þessu sviði, eins og t.d. bækur þeirra Segals eða Leontjefs. Bókin hefst á almennum inn- gangi um svið og verkefni hag- fræðinnar. Síðan koma kaflar um þau hagkerfi, er voru undanfar- ar auðvaldsskipulagsins, þ.e.a.s. frumkommúnismann, þræla- og lénsskipulagið, en meginviðfangs- efni bókarinnar eru hagkerfi auð- valds og sósíalisma. Bókin er, sem fyrr segir, allýtarleg, yfir 700 bls. og hin girnilegasta til fróðleiks.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.