Réttur


Réttur - 01.01.1955, Page 125

Réttur - 01.01.1955, Page 125
RETTUR 125 andi mönnumi Höfundur gerir sér far um að útlista rökfræðina á marxiska vísu. Hann lítur ekki á hana sem einhvert samsafn af leikreglum, heldur frá þekk- ingarfræðilegu sjónarmiði marx- ismans. Þetta er allmikið rit, rúm- ar 400 bls. og hin þarflegasta lesning. Roger Garaudy: La theorie materialiste de la connais- sance (Þekkingarfræði efn- ishyggjunnar). (Presses universitaires de France 1953). Roger Garaudy er alkunnur franskur marxisti og hefur skrif- að fjölmargt, bæði skáldsögur og fræðirit. Hefur sumra bóka hans verið getið áður hér í þessum þáttum. Bók sú, er hér um ræðir, er doktors-ritgerð hans við Sor- bonne-háskóla og fjallar svo sem fyrr segir um kenningu efnis- hyggjunnar, og þá einkum hinnar díalektisku efnishyggju, á sviði þekkingarfræðinnar. Þetta er mjög ýtarlegt rit, hátt á 4. hundr- að bls. Höfundur byrjar á því að útlista undirstöðusjónarmið efn- ishyggju og hughyggju og hvert þau leiði. Síðan rekur hann í stór- um' dráttum niðurstöður vísind- anna um þróun efnisins og upp- komu lífs og vitundar — og tefl- ir jafnan sjónarmiðum efnis- hyggju og hughyggju hvoru gegn öðru. Hann fjallar um þróun and- ans, allt frá frumstæðustu skynj- un til mannlegrar vitundar, og leitast við að skilgreina þátt skynjana, hugsunar og starfs í þekkingaröflum mannsins. Höf- undur kemur mjög víða við og víkur m.a. að hinum margvísleg- ustu staðreyndum og kenningum í eðlis- og lífeðlisfræði. Er þetta ein sú bezt gerða og fróðlegasta bók, sem undirritaður hefur lesið um þessi efni. 1955 kom út annað viðamikið rit, La Liberté (frelsið), Editions- sociales, Paris, eftir þennan sama höfund. Það er líka doktorsrit- gerð, og varði höfundur hana við Moskvu-háskóla. Maurice Thorez, formaður franska kommúnista- flokksins hefur ritað formála að bókinni í bók þessari, sem er rúmar 450 bls., rekur höfundur hinar margvíslegu kenningar heimspekinnar um samband nauðsynjar og frelsis. Við kynn- umst þarna viðhorfum hinna fornu Egypta, Babílóníumanna, Kínverja og Indverja sem og Grikkja. Það er rætt um kenningu Tómasar frá Aqvino í þessu efni — sem og aðstæður og viðhorf fulltrúa borgarastéttarinnar (Hobbes, Locke, Dekartes, Spin- oza, Kant, Fichte og Hegel). En aðalviðfangsefnið er þó skilning- ur og lausn marxismans á þessu vandamáli. Bókin er rituð af mikilli skerpu og kunnáttu og hin girnilegasta til fróðleiks. Georges Politzer, Guy Eesse & Maurice Caveling: Principes fondamentaux de Philosophie (undirstöðu- kenningar heimspekinnar). Editions sociales, Paris ’54. Einhvern tíma mun í þessum dálkum hafa verið minnzt á G. Politzer, hinn kunna franska marxista, er nazistarnir tóku af lífi á stríðsárunum, sem og rit hans „Principes elementaires de Philosophie“, en rit það, sem að ofan greinir, er einskonar ný út- gáfa af þeirri bók, að vísu stór-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.