Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 126

Réttur - 01.01.1955, Side 126
126 RÉTTUR aukin og miklu viðameiri. Þetta er reyndar kennslubók í marx- iskum fræðum og fjallar bæði um hina heimspekilegu efnis- hyggju sem og hina efnalegu sögusköðun. Bókin er allstór, á 6. hundrað bls. og gerir viðfangs- efninu rækileg skil. Henri Lefebvre: Contribut- ion a l’esthetique (Um fag- urfræði). Editions sociales, Paris 1953. Henri Lefebvre hefur ritað margt um marxisk fræði, og mun hans hafa verið getið áður hér í ritfregnum Hann hefur m.a. í smíðum mikið rit í 8 bindum um kenningar og viðhorf marxism- ans á hinum ýmsu sviðum og kom fyrsta bindi þessa ritsafns (Log- ique formelle, logique dialect- ique) út 1947. En bók sú, er að ofan greinir, fjallar um fagur- fræðina og viðhorf hinnar díal- ektisku efnishyggju á því sviði. Bókin er ekki mikil að vöxtum, eða um 160 bls., en skrifuð af kunnáttu og skerpu. Höfundur ræðir um þau vandkvæði sem við er að etja í þessu efni, og víkur að ýmsum fagurfræðikenningum (Platon, Diderot, Kant, Hegel o. fl.). Þá rekur hann viðhorf þeirra Marx og Engels, að því er er þessi mál varðar, og kemur víða við, einkum eru kaflarnir um inntak, form og formalisma mjög fróðlegir og skemmtilegir. Marcel Cohen: Grammaire et style (málfræði og stíll) Etitions Sociales, Paris ’54. Þetta er þriðja bók þessa al- kunna franska málfræðings, sem kemur út í bókaflokki Editions sociales; fyrri bækurnar voru Le Langage (tungumálið), og L’e- criture (skriftin). Bók þessi er reyndar safn ritgerða um fransk- ar málfræðireglur, stíl og mál- vöndun, og tekur yfir tímabilið frá 1450—1950. Þarna eru m.a. ritgerðir um stíl Rabelais, franskt talmál um 1700, stíl rómantisku stefnunnar, og rithátt höfunda, er koma fram eftir 1940. Bókin er að sjálfsögðu engin tæmandi rannsókn á þessu sviði — meira í ætt við svipmyndir, fróðleg og örvandi. Germaine & Claude Will- ard: Formation de la nat- ion frangaise (myndun frönsku þjóðarinnar), Ed. sociales, Paris 1955 (rúmar 300 bls.). Eftir því sem kúgun og yfir- ganjgur heimsvaldagtefnunnar hefur látið meira til sín taka, hafa hinar ýmsu þjóðir risið til harðara andófs og reynt að gera sér gleggri grein fyrir sögu sinni og þjóðlegum verðmætum Á það ekki eingöngu við um nýlendu- og hálfnýlenduþjóðir þær, sem haldið er niðri með harðneskju og vopnavaldi, heldur og sjálf- stæðar þjóðir, er bandarískir heimsvaldasinnar hyggjast að beygja og leggja undir sig með fjármunum og rótlausri og yfir- borðslegri heimsborgarahyggju. I bók þeirri, sem nefnd er hér að ofan, er rakin saga írönsku þjóðarinnar allt frá 10. öld, er fyrstu drögin voru að myndast, og fram yfir byltinguna miklu. Sýnt er fram á, hvernig þjóðleg arfleifð og sérkenni skapast smám saman og hin forna sundrung lénsaldar rénar með hinni rís-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.