Réttur


Réttur - 01.01.1955, Page 127

Réttur - 01.01.1955, Page 127
RÉTTUR 127 andi borgarastétt, innra markaði og auknum samgöngum. Þjóð- ernisvitundin vex og rís einna hæst í frönsku byltingunni. Vietor Ledue hefur líka gefið út bók, er þetta efni varðar, og nefnist hún Communisme et nation (kommunismi og' þjóö), Ed. sociales Paris 1954. Hann fjallar þar um kenningar marx- ismans um þjóðerni og þjóðir, eins og hún kemur fram hjá Marx og Engels, Lenín og Stalín. Höfundur greinir glöggt á milli borgarlegrar þjóðrembingsstefnu og þjóðernishyggju alþýðunnar og hinnar svokölluðu heimsborg- arastefnu burgeisanna og alþjóða- hyggju verkalýðsins. Hann kemur víða við og afhjúpar rækilega vígorð þau og „goðsagnir“ er hin hnignandi borgarastétt veifar nú í þessum efnum. William Z. Foster: History of the Three Internationals (saga alþjóðasambandanna þriggja), International Publishers New York 1955. William Z. Foster hefur lengi verið einn helzti forvígismaður bandaríska kommúnistaflokks- ins. Hann hefur skrifað fjölda bóka, bæði um stjórnmál líðandi stundar — og sögu, einkum sögu verkalýðsins og sosialískra sam- taka í Ameríku. Bandaríska afturhaldið hefur ofsótt hann eftir megni, en hann hefur aldrei látið bugast. í þessari bók. er sögð sagan af samtakaviðleitni alþýð- unnar, bæði að því er varðar verkalýðsfélaga- og stjórnmála- flokkasambönd. Höfundur byrjar á því að lýsa iðnbyltingunni og þeim vísi að verkalýðssamtökum, er upp úr henni spruttu. Við kynnumst þarna kommunista- bandalaginu (1848) og fleiri þess- háttar samtökum, en meginefni bókarinnar snýst um 1., 2. og 3. Alþjóðasambandið, baráttu þeirra, innri átök og þróun, sem og ýmsar greinar, er af þeim spruttu. Þetta er greinargóð bók og mjög gagnleg hverjum sósí- alista. Harry K. Wells: Pragmatism, philosophy of imperiailism (Pragmat- isminn, heimsspeki stórveldastef nunnar) Lawrenee & Wishart Ltd, London, 1954. Pramatisminn hefur oft verið kallaður séramerísk heimsspeki, enda mjög í ætt við hinn sérstaka hugarheim bandarískrar borgara- stéttar, og í Bandaríkjunum hefur hann átt mestu fylgi að fagna allt frá dögum Williams James til okkar tíma. Heimsspeki þessi hefur verið með því marki brend, að hún hefur hafið starfið (praxisinn), eins og hún skilur það, upp á kostnað fræðikenn- ingarinnar og gert nytsemina eða öllu heldur stundarárangur að mælikvarða á sannleikann. Nú skyldi maður ætla, að kenning, sem leggur svo mikið upp úr starfinu, ætti skylt við heims- spekilega efnnishyggju, en svo er þó ekki. Höfundur sýnir fram, að öll undirstöðusjónarmið þessar kenningu eru af hughygguætt. En hann lætur sér það ekki nægja heldur gerir einnig grein fyrir óheillaáhrifum þeim, er hún hef- ur haft á ýmsum öðrum sviðum, svo sem í sálar- og uppeldisfræði sagnfræði og lögvísindum. Jafn- framt rekur hann ýngri afkvæmi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.