Réttur - 01.01.1955, Síða 128
128
RÉTTUR
eða afbrigði þessarar heimspeki-
kenningar, instrumentalismann
og operatíonalismann svonefnda.
Mauriee Cornforth:
Dialectical Materialism.
Vol III. Theory of know-
Bókin er skrifuð af skýrleik og
skerpu og mjög læsileg.
ledge (þekkingarfræði)
Lawrence & Wishart,
London 1954.
Sidney Finkelstein. Real- Þetta er þriðja bindið í bók
ism in Art, (raunsæistefna Cornforths um hina dialektisku
í listum) International efnishyggju, hinna tveggja mun
Publishers, New York 1954. hafa verig getið hér áður. í þessu
Höfundur þessarar bókar hefur ^indi fjallar höfundur, svo sem
áður ritað ýmislegt um listir, og ^rr se§ir> um þekkigarfræðina,
hefur verið getið um sumt af því hann ræðir um samband efnis og
í þessum dálkum. í þessari bók vitundar, uppruna og þroun vit-
leitast höfundur við að svara undarlifsins, gildi mannlegrar
ýmsum þeim spurningum, er þekkingar og undirstöðu frelsis
hljóta að leita á hvern þann, er °S siðgæðis. Þetta bindi er all-
listum ann og um þær hugsar. Á ýtarlegt — 240 bls. — og höfund-
listþróunin sér einhver lögmál? ur kemur víða við, drepur m. a.
Hvað er listfegurð, og hvaða a tengsl vinnu og hugsunar, sam-
breytingum er það hugtak háð? band hugsunar og máls, þróun
Hversvegna breytist listin með hugmynda og hugtaka o. s. frv.
þróun þjóðfélagsins? Er raunsæi B°hin er mjög læsilega skrifuð
í listum aðeins lákúruleg eftir- hin þarfasta
herma náttúrunnar eða skapandi
afl listrænnar framvindu? Hvern-
ig er háttað tengslum listarinnar ★
við þjóðlíf og þjóðerni? o. s. frv.
— Höfundur rekur nokkur helztu
tímabil listsögunnar — list frum- Kennslubók sú í pólitískri hag-
stærðra þjóða, list fornaldar og fræSi, sem minnzt var á hér að
miðaldar, renaissansi-tímabilið framan, er komin út í danskri
— list 19. og 20. aldar. — Við Þýðingu og er titillinn, sem hér
fylgjumst með, og á þeirri göngu seSir- Politisk 0konomi, Lærebog
leita þær á okkur spurningarnar Torlaget Tiden, Kbh. 1955.
sem að ofan getur — og ýmsar Danska þýðingin fæst í Bóka-
fleiri — og áreiðanlega verðum verzlun Kron.
við margs vísari í þeim leiðangri.
Á.B.M.