Samvinnan - 01.03.1931, Síða 28

Samvinnan - 01.03.1931, Síða 28
22 S A M V I N N A N við dalinn er vík og- þorp við víkina, dreifð smáhús með sjónum. Það var gaman að koma úr snjónum og hríðinni í auð- an daJinn, heyra fyrstu sólskríkjuna, fyrsta lækjamiðinn, sjá fyrstu kindina, og síðar fjölda fjár á beit, sjá gróður- inn vaxa og verða samfelldan, finna gróna jörð undir fæti, sjá bóndabýlin og þorpið, sjá víkina fyrst, en síðan breið- an sléttan Arnarfjörð. Ég hefi lýst nokkuð þessum dal að gamni mínu, ekki vegna þess, að hann sé sérstæður þar vestra, heldur vegna þess, að hann á sér hundruð jafningja. Um alla Vestfirði eru margir dalir honum líkir. VIII. Þrír hreppar eru við Amarfjörð. Utan við Bíldudal heita Dalir. Þar eru dalir margir og hamramúlar á milli fram að sjó. Er einn bær eða fáir bæir í hverjum dal og illar leiðir á milli. Yzti dalurinn er gamla prestssetrið, Sel- árdalur, þar sem sr. Páll var, sem verst fékk að kenna á göldrum Arnfirðinga. Innan við Bíldudal heita Suður- firðir. Þar eru smáfirðir og byggðin en dreifðari og verra um samgöngur en í Dölunum. Þriðja sveitin er norðan fjarðarins, Auðkúluhreppur. Þar eru bæir inn með fjarð- arbotni, en aðrir í hömruni girtum dölum út við fjarðar- mynni, þar heitir t. d. bær Lokinhamrar. Mest er byggð- in hjá Hrafnseyri. Sést af þessu, að æði er sundurslitin byggðin við þennan stóra fjörð. Víða hvar er langur vegur um ófærur bæja milli. Verður æði örðugt um allar samgöngur á landi og sjórinn þjóðbrautin. Ég hafði heyrt af því látið, að Amfirðingar vildu ekki samvinnu þýðast, þar hefðu ekki kaupfélög þrifizt og mundi mér og erindi mínu illa tekið á Bíldudal. En þar er af að segja, að ég átti hinm mestu gestrisni að mæta hjá ókenndum mönnum, og fékk fullt hús af fóiki á fund minn og áheyrn góða. Annars kvað á ýmsu ganga með atvinnurekstur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.