Samvinnan - 01.03.1931, Page 45

Samvinnan - 01.03.1931, Page 45
SAMVINNAN 39 sem vseri baðandi í sjónum, en skyrið myndi mátulega svalandi. Og loks skal ég geta þess, að mér hefir verið sagt um dönsku landmælingamennina, sem verið hafa hér á 'andi undanfarin ár, að þess hafi verið gætt að senda aldrei meir en tvo menn til byggða í einu eftir matvælum, því þeir væru svo sólgnir í skyrið, sem þeir fengju nýtt í byggðinni, að þeir væru óvinnufærir á eftir af ofáti, og ekki dygði að meir en tveir væru óvinnufærir í einu. Skiljanlega var þetta sagt í gamni, en sýnir þó jafnframt tilhneigingu mannanna gagnvart þessari fæðutegund. Það, sem hér hefir verið sagt, ætti að nægja til að færa mönnum heim sanninn um það, að skyr er þó nokkuð þekkt erlendis, og það að góðu, og að talsverðir mögu- leikar hljóta þá að vera, ef rétt er á haldið, fyrir því að gera það seljanlegt erlendis, ef einhver sú aðferð finnst, sem gerir kleift að koma skyrinu nýju og ósúru til væntanlegra neytanda þar. Aðferðin. Ég hefi nú í 10 ár — síðan haustið 1921 — gert afar margvíslegar athuganir og tilraunir með það fyrir aug- um að gera skyrið að vöru, sem hægt væri að bera á borð jafnt í nærlægum sem og jafnvel fjarlægum löndum. Þar eð margt er sameiginlegt með skyri og mjólk, hefi ég skiljanlega þrautreynt allar þær aðferðir, sem þekktar eru til varðveizlu þessarar síðasttöldu vöru, svo sem niður- suðu, þurkun, o. fl., en aldrei með góðum árangri. Skyrið breyttist í eðli sínu. Og enda skal ég taka fram, að tak- mark mitt hefir fyrst og fremst verið þetta: 1. að h e f t a, en ekki stöðva fyrir fullt og allt, súr- myndunina í skyrinu, svo lengi sem maður óskaði eftir; 2. að skyrið haldi áfram að súrna á réttan og eðlilegan hátt, þegar maður óskar eftir, og þegar maður er búinn að geyma það ósúrt eftir vild; og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.