Samvinnan - 01.03.1931, Síða 69

Samvinnan - 01.03.1931, Síða 69
SAMVINNAN 63 landinu. Myntslátta er einokuð í öllum löndum, og venju- lega er það ríkið sjálft, sem hefir hana með höndum. Og hvers vegna ætti menn að fara öðruvísi að, þegar um er að ræða gangeyri sem bankaseðla, sem eru til þess ætlaðir að koma í stað málmmyntar og eiga að hafa lög- ákveðið gangverð eins og hún? Það er líka í alla staði til óþæginda að hafa seðla af mörgum gerðum. Þess vegna var það lögboðið í Bandaríkjunum að hafa seðla allra banka af sömu gerð og meira að segja krafizt þess, að ríkið sjálft léti gera þá. En afleiðingin af þessu varð sú, að menn sáu, að heppilegast var að hafa aðeins einn seðlabanka, sem síðar varð þjóðbankinn. Einkaréttur til seðlaútgáfu hefir þegar verið lögfest- ur í Frakklandi, Austurríki, Spáni, Belgíu, Noregi og Danmörku, og hefir aðalbanki þessara landa einn saman rétt til seðlaútgáfu, enda þótt þeir bankar sumir hverj- ir sé að meira eða minna leyti einkabankar. í Rússlandi, Sviss, Svíþjóð og Finnlandi og flestum ríkjum Suður- Ameríku er einkarétturinn fenginn ríkisbanka í hend- ur.i) 1) Ríkisbanki Svíþjóðar er, svo sem áður segir, ríkisstofnun síðan árið 1668. Ríkisþingið ber ábyrgð á honum og vemdar hann, „svo að hann verði rekinn óáreittur af full- trúum þeim, sem deildir þingsins velja, og í samræmi við til- skipanir þær, lagaákvæði og reglugerðir, sem um hann eru settar eða settar kunna að verða af rikisþinginu". Stjórnina skipa sjö fulltrúar, og velur ríkisþingið sex af þeim, en kon- ungur hinn sjöunda (formanninn). Auk ríkisbankans hafa margir aðrir hankar haft réttindi til seðlaútgáfu. En með bankalögunum 1897 er ríkisbankanum fenginn einkaréttur til seðlaútgáfu frá 1904. (í raun og veru hættu aðrir bankar seðla- útgáfu 1. ágúst 1903). Finnlands banki var stofnaður árið 1811. Æðstu stjórn hans skipa sex menn, sem kjömir eru af landsþinginu. Fjórir endurskoðendur eru valdir á sama hátt. það er því ekki landsstjórnin, heldur þingið, sem yfir hankanum ræður. Áður en bankalögin frá 1886 gengu í gildi, var réttur til seðlaútgáfu veittur öðrum bönkum með vissum skilyrðum, enda þótt að- eins einn notaði sér þau réttindi og það í mjög smáum stíl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.