Samvinnan - 01.03.1931, Side 76

Samvinnan - 01.03.1931, Side 76
70 S A M V I N N A N að ef banki vill fjölga viðskiptamönnum sínum og leggur kapp á það, þá getur hann alltaf gripið til þess ráðs, að lækka forvexti nægilega mikið, svo að hann dragi við- skiptamenn frá öðrum bönkum, en fjölgi með því við- skiptamönnum sínum og verði þar með að auka seðla- útgáfuna. Það er líka rétt, að seðlar þeir, sem slíkur banki gæfi út, umfram það, sem þörf krefur, hljóta að koma aftur til innlausnar jafnskjótt og þeir byrja að falla í verði. En þess verður að gæta, að slíkt verðfall kemur ekki í ljós samstundis. Verðfallsins gætir ekki fyrr en eftir nokkrar vikur, og ef bankinn notar enn þann tíma til þess að gefa út of mikið af seðlum, þá er það orðið um seinan að fá seðlana innleysta. Bankinn getur þá ekki innleyst allt það, sem hann gaf út, hann offyllist af seðl- um, eins og áður var bent á. Að vísu skellur refsingin fyrst og fremst á bankanum sjálfum, og hann verður gjaldþrota. En það kemur ekki þessu máli við. Hér er um það ræða, að koma í veg fyrir kreppu, en ekki hitt, að hegna þeim, sem kemur kreppunni af stað. Annars má benda á það, að takmarkalaust frjálsræði um seðlaútgáfu er ekki til í neinu landi. Þær aðferðir, sem reyndar hafa verið í ýmsum löndum, má flokka í fjóra flokka. 1. Seðlamagn þ a ð, sem út er geíið, má ekki vera meira en málmforði bankans. Þar sem svo er ástatt, eru bankaseðlarnir í raun og veru ekki annað en eins konar ávísanir. Þeir eru fullkomlega tryggðir. En hins vegar gera þeir lítið gagn annað en það, að þeir eru þægilegri í meðförum og koma í veg fyrir slit á málmpeningunum. Bankinn er þá ekki iengur lánsstofn- un, heldur eins konar peningaskápur. Hann er sjóður, sem notaður er við greiðslur og til þess að geyma forða, sem hægt er að grípa til, þegar á liggur. Þessari reglu fylgir Englandsbanki að mestu leyti, samkvæmt hinum nafnkunnu Peel’s-lögum frá 1844. Eftir ákvæðum þeirra laga má bankinn ekki gefa út seðla nema
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.