Samvinnan - 01.03.1931, Page 106

Samvinnan - 01.03.1931, Page 106
100 SAMVINNAN skiptum, því að ef einhverjar vissar framleiðslutegundir væri keyptar of háu verði, þá hópast keppinautarnir að samstundis til þess að njóta góðs af. Á skammri stundu margfalda þeir framboðið á þessum vörutegundum, og þá falla þær fljótlega niður í sannvirði, þ. e. a. s. það verð, sem samsvarar tilkostnaði, sem fólginn er í efni og vinnu. Og hvaða reglu um eignaskiptinguna er unnt að hugsa sér betri og réttlátari? Því verður ekki neitað, að skipulag það, sem nú ræð- ur eignaskiptingu manna í milli, hefir einn höfuðkost, og hann er sá, að það stjórnar sér sjálft, alveg ósjálfrátt. Lögmálið um framboð og eftirspurn gerir öll ytri afskipti óþörf. Löggjafinn þarf ekki að hafa fyrir því, að sjá um, að hver fái sitt — eins og móðir á barnaheimili, sem skipt- ir köku á milli barnanna — því að hver einstaklingur fær sitt alveg sjálfkrafa. Löggjafinn þarf aðeins að gæta þess, að enginn hrifsi annarra hlut. Þannig eru röksemdaleiðslur frjálslyndra hagfræð- inga. En hvernig getur eignaskiptingin orðið réttlát, ef það er lögmálið um framboð og eftirspurn, sem ræður mestu um skiptinguna? Vér getum vel fallizt á, að það lögmál sé náttúrulögmál. En einmitt af því að það er náttúrulögmál, er það fullkomlega s i ð f e r ð i s 1 a u s t. Það á jafn-óskylt við siðferði og réttlæti sem öll önnur náttúrulögmál, t. d. lögmálið um hringrás blóðsins, sem lætur mannshjartað slá hraðar bæði af illu og góðu, eða lögmálið um snúning jarðar, sem gerir það að verkum, að sóiin skín jafnt á góða menn og vonda og rignir jafnt yfir réttláta og rangláta. Hugsum oss verkamann, sem vinnur sér inn með súrum sveita 800 franka á ári með því að baka brauð, eða þá strætahreinsara, sem fsér tvo franka á dag fyrir að vernda oss gegn sóttkveikjum með vinnu sinni, og hugsum oss ennfremur söngvara, sem fær 85000 franka fyrir að s.vngja eitt einasta kvöld, eða þjón í stórum gilda- skála í París, sem fær fyrir snúninga sína meiri laun en prófessor við Sorbonne, eða þá spilavörð í spilahúsi, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.