Samvinnan - 01.03.1931, Side 113

Samvinnan - 01.03.1931, Side 113
SAMVINNAN 107 tilkall til hans? Þetta sýnir ekki annað en það, að eignar- rétturinn er óumflýjanlegt skilyrði fyrir frjálsræði manns- ins. Sá, sem ekkert á. er nauðbeygður til að ganga í ann- arra þjónustu til þess að afla sér viðurværis — það er því sjálfsagður hlutur að leita til þess allra úrræða, að hverj- um manni verði tryggð einhver lágmarkseign, 2. Getur grundvöllur eignarréttarms falizt í v i n n - u n n i? Margir hafa reynt að sýna það og sanna. Frjáls- lyndir hagfræðingar (og meðal annarra Leó páfi XIII. í riti sínu De conditione opificum) skilgreina eignarréttinn þannig, að hann sé réttur mannsins til af- urðanna af eigin vinnu hans. Þá væri fullnægt þeirri reglu, að hver hlyti ávöxt iðju sinnar, að hver maður eignaðist þau verðmæti, sem til verða fyrir vinnu hans. Maðurinn ætti þá það eitt, sem hann hefir skapað með starfi sínu, eignin væri eins konar persónulegur viðauki við sjálfan hann. En hvernig færi, ef þetta ætti að komast í fram- kvæmd? Myndi ekki mörgum þykja það súrt í brotið. Vér skulum athuga eign yðar. Hafið þér sjálfur reist þetta hús? — Nei, ég fékk það með konunni. — Þessi skógur, þetta engi, er það hvort tveggja ávöxtur yðar eigin iðju? — Nei, það er ekki gert af manna höndum. — En þessar vörur, sem fylla forðabúr yðar, eða uppskeran í komhlöð- um yðar, er það ávöxtur af yðar eigin iðju? Nei, það er afrakstur af iðju verkamanna minna og leiguliða. — En ef svo er ... ? Það er staðreynd, sem vert er að minnast, að hvorki Rómaréttur hinn forni, né heldur frönsku borgaralögin, sem sprottin eru upp úr stjórnarbyltingunni miklu, láta vinnunnar getið í skilgreiningu sinni á eignarréttinum. Það er auðskilið mál, að í fornöld gat vinnan ekki talizt úrræði til þess að afla sér eigna, á meðan varla þekktist önnur vinna en þrælavinna, eða með öðrum orðum, á með- an verkamaðurinn sjálfur var eign húsbóndans. — En nú á dögum þá? Enn í dag veitir vinnan út af fyrir sig verkamanninum ekki réttarfarslega kröfu til neinnar eign- ar. Það sérkennir einmitt vinnusamninga yfirleitt, að dag-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.