Samvinnan - 01.03.1931, Page 116

Samvinnan - 01.03.1931, Page 116
110 S A M V I N N A N sést bezt á því, að þeir voru látnir fylg’ja eigandanum í jörðina (svo var oft gert með þrælana og konurnar líka). Seinna færðist eignarrétturinn vfir húsið og heimilið, arininn og húsguðina; reyndar var það frekar ættareign en einkaeign1). Ennþá síðar færðist eignarréttur einstaklinga yfir á jarðarblett, að minnsta kosti þann blett, þar sem ættar- grafreiturinn var, því að forfeðurnir voru líka eign ætt- arinnar. En þó að þessu fyrsta stigi væri náð, var þess langt að bíða, að eignarréttur einstaklinga næði vfir eign eignanna, merkustu nytsemdina, jörðina, sem var næstum því einustu auðæfi fornmanna-) • Þegar vér förum að ræða um afrakstur jarðarinnar, munum vér sjá, hvernig menn tóku jörðina smátt og smátt til eignar, fyrst hernámi og landnámi, síðar með nýlendunámi og loks með nýrækt, svo að þess dags er ef til vill ekki langt að bíða, að allt yfir- borð jarðar og það, sem á því er, verði einkaeign ein- stakra manna. Nú á tímum er það tæpast annað en hæstu fjöll og frumskógar, sem menn hafa ekki slegið eign sinni á3). Það fer eftir ástæðum á ýmsum tímuni og ólíkum stöðum, hvaða eignir standa í fremstu röð. Hjá hirðingj- um er það búféð, á lénstímunum var það jarðeignin, á x) Sjá hið fræga rit La Cité antique eftir Fustel de Coulange. Til á sænsku og heitir Staten i fortiden. -) „Eftir því, sem Meyer segir er ekkert orð til í hebresku, sem þýði jarðeign eða landareign. Og Mommsen heldur því fram, að eignarhugtak Rómverja hafi upprunalega ekki náð til fasteigna, heldur aðeins þræla og fénaðar (familia p e- cuniaque). Samanher upprunalega merkingu orðsins m a n- cipatio, sem auðsæilega gerir ráð fvrir einhverju handljæru og hreyfanlegu". (Tekið eftir Herbert S p e n c e r, Principles of Sociologi, III. hindi). a) í þingræðu 1910 lét Taft forseti Bandarikjanna þá skoðun í ljósi, að sér þætti varliugaverð þessi stefna, að gera öll auð- æfi náttúrunnar að einkaeign einstakra manna. Hann áleit, að bæði skógar, námur og fossar ætti ekki að vcra á höndum ein- stakra manna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.