Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1975, Page 126

Andvari - 01.01.1975, Page 126
JAKOB HÁLFDANARSON: Um nytsemi ættfræðinnar Hugleiðing sú um nytsemi ættfræðinnar, er hér fer á eftir, er lcafli úr foranála Jakdbs Hálf- danarsonar fyrir hók einni mikilli, er hann tck að skrifa á síðla árs 1898 „Ættartölur o. fl., er snertir Suður-Þingeyinga, einkum á 19. öld.“ Vér sjáum á 125. hlaðsíðu, hvernig hinar auðu, stóru og mörgu blaðsíður bókarinnar kölluðu á hann og knúðu hann til ritstarfa. Er þess að vænta, að lesendum Andvara þyki fróðlegt að sjá, hverjum augum þessi þjóðkunni hugsjóna- og framfaramaður leit hina öldnu fræðigrcin, áttvísina, og nytsemi hennar. Ættartöluhókin er nú varðveitt í Landsbóka- safni Islands ásamt fjölmörgum öðrurn gögn- um úr fórum Jakobs Hálfdanarsonar. F. G. Svo er um ættfræði sem margt annað, að sínum lízt hvað, er um nytsemi hennar er að ræða, eður og hitt, hve mikil andleg nautn sé í því falin að stunda hana. Þar- hjá þarf litla þekkingu til að sjá og vita, að þessi mcnnt hefur verið stunduð frá fyrstu tímum sögunnar; og því mun eng- inn hugsandi maður reyna að neita því, að gildi hennar viðhaldist lengi í fram- tíðinni, - að þeir verði jafnan nokkrir, sem leggi stund á að vita og festa á blað það, sem auðið er að vita um ættir manna. Að vísu er því ekki að leyna, að torvelt mun vera að færa Ijós og sannfærandi rök fyrir því, að það sé ábatavænlegt starf að leggja sig niður við ættfræði, en svo mun verða um fleiri bókiðnir; svo sem er sagna- fræði cða hver önnur fornfræði sem er. Nú er það ljóst, að það heldur uppi heiðri og nafni þjóðanna að halda við og hafa til sem fullkomnasta og elzta sögu sína; og þegar athugað er, þá er þó ætt- færsla mannanna oft meginþáttur í sög- unni, til dæmis þar sem frændsemi hefur orðið orsökin til hinna stórfelldustu við- burða; og lendir þá við það, að saga og ættfræði framan úr öldum eru í rauninni óaðgreinanlegar, að báðar eru eitt af því nauðsynlegasta til að lifa á með brauðinu. Þeir munu nú eigi verða reyndar svo rnargir, sem neita þessu, en finnst þar hjá, að það komi valla þessu við að vera að grúska í ættir nútíðarmanna, þeirra sem engar sögur séu eða verði nokkurntíma til af. Og veika hlið er hér að verja, en víst er þó, að einhver söguleg mynd eða ómynd verður héðanaf áfram spunnin af hverri menntaðri þjóð, og einnig af okkur fslendingum, þó ekki sé af höggvopna viðskiptum þeirra að segja. Og einhverja menn verður einatt að nefna til sögu hverrar, og mun þá reynast svo sem fyrri, að vöntun á ættfærslu er vöntun á efni að nokkru leyti. Eins og fornfræðingum nútímans er vissulega fengur nokkur í hverju einu, er þeir finna í riturn for- feðranna til fyllingar og viðbótar þekk- ingu sinni á fornöldinni, og einnig þó eigi sé nema um ætt að gjöra, eins er auðvelt að reikna sér þess til, að seinni tíðar mönnum verði það mjög til - ég vil segja - unaðs að nota sér til þekkingar- auka eitt eður annað af því, sem nú er fært í letur. Þeir, sem að þessu starfa fyrri og seinna, vinna eindregið að því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.