Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1979, Page 7

Andvari - 01.01.1979, Page 7
andvari PÁLL ÍSÓLFSSON 5 íslenzkt tónlistarlíf um meira en hálfrar aldar skeið. Hann sá það þróast úr þeim frumbýlingshætti, sem hér hefur verið lýst, til þeirra bjargálna, að það mun nú mega teljast fyllilega sambærilegt i flestum greinum við það, sem gerist með öðrum menningarþjóðum. Og hann hafði forgöngu eða var að minnsta kosti með í ráðum um nærri allt það, er sköpum skipti um þessa þróun. 1 ónleikahald í Reykjavík er nú meira og fjölbreyttara en í flestum borgum öðrum af svipaðri stærð. Forgöngu í því efni hefur Tónlistarfélagið í Reykjavík haft. Félagið hefur alla tíð verið skipað áhugamönnum, en Páll Isólfsson var, meðan hans naut við, ráðunautur þeirra um öll listræn efni, er þeir létu sig varða. Tónlistarfélagið hafði kór og hljómsveit á sínum vegum um árabil og gekkst fyrir frumflutningi hér á ýmsum stórvirkjum heimstónmenntanna. Páll Isólfsson stjórnaði sumum þeim tónleikum og var með í ráðum um aðra. Tónlistarskólinn í Reykjavík var stofnaður af Tónlistarfélagsmönnum og síðan rekinn af félaginu. Páll Isólfsson var fyrsti skólastjóri hans og gegndi því starfi frá 1930 til 1956. Víða í bæjum og byggðum landsins hafa á síðustu áratugum verið stofnuð tónlistarfélög með svipuðum markmiðum og Reykjavíkurfélagið og sniðin eftir fyrirmynd þess. Mörg þeirra hafa unnið ágætt starf. Tón- listarskólar á landinu eru orðnir meira en hálft hundrað talsins. Þegar Ríkisútvarpið tók til starfa 1930, átti Páll ísólfsson sæti í hinu fyrsta útvarpsráði. Hann var síðan tónlistarráðunautur útvarpsins nær óslitið til 1959 og átti mestan þátt í að móta þá stefnu í tónlistarflutningi og tónlistarfræðslu, sem útvarpið hefur fylgt lengst af og hefur orðið mörg- um gagnleg og notadrjúg. Fram til þess að Sinfóníuhljómsveit fslands var stofnuð 1950, hafði Páll fsólfsson oft stjórnað tónleikum þeirra hljómsveita, sem hér höfðu starfað öðru hverju allt frá því skömmu eftir 1920. Hann stóð fremstur í flokki þeirra manna, sem börðust fvrir því að koma Sinfóníuhljómsveit- ]nni á fót, átti sæti í stjórn hennar um árabil og stjórnaði henni stundum, 'neðal annars á tónleikaferðum um landið. Þær ferðir voru, þegar þær hófust, mikið og merkt nýmæli og vöktu skilning margra landsmanna á gildi hljómsveitarinnar og hlutverki í menningarlífinu. Þessi upptalning, þótt ágripskennd sé, ætti að taka af öll tvímæli um það forystuhlutverk, sem Páll ísólfsson gegndi í íslenzku tónlistarlífi, meðan hann naut lífs og heilsu. Þá er jró enn ótalið jrað embætti, sem hon-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.