Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1979, Page 19

Andvari - 01.01.1979, Page 19
andvaki PÁLL ÍSÓLFSSON orgel kirkjunnar og svo þurfti ég að leika meS Gewandhaushljómsveitinni a sunnudögum, að ógleymdum guSsþjónustunum meS öllum sínum til- brigSum. ÞaS má því fara nærri um, aS starfiS þroskaSi mig, veitti mér kjark og öryggi. En ekki gat ég orSiS fastur organisti viS kirkjuna, því ég var útlendingur." HvaS sem um þetta kann aS vera, voru forráSamenn kirkjunnar ánægS- ir meS starf Páls, og eru til bréf, sem sanna þaS. I tvö ár sat Páll ísólfsson þarna á orgelbekk sjálfs Joh. Seb. Bachs, og má víst meS sanni segja, aS hann hafi þar hlotiS hina æSstu vígslu til köllunar sinnar og ævistarfs. Álit Earls Straube á þessum nemanda sínum kemur fram í vitnisburSi, sem hann gaf Páli, þegar leiSir þeirra skildi aS sinni. Þar segir m. a.: „Hann hefur meS einbeittum viljaþrótti, skyldurækni og samvizkusemi þroskaS meS sér ovenjulega leiksnilli og stórbrotna túlkunargáfu. Orgelleikur hans ein- kennist af glæsilegri tæknikunnáttu og hrífandi sköpunarmætti. Hann hef- ur á valdi sínu allar tegundir orgeltónlistar og er jafnvígur á verk hinna gömlu og sígildu meistara eins og á samtímatónlist. Allur leikur hans ber þó vitni fyrst og fremst hugsandi tónlistarmanni, sem lætur sig þaS eitt varSa aS skila frá sér listaverki svo fullkomnu aS formi og efni sem unnt er; kunnátta, þekking og tilfinning þjóna þessu æSsta markmiSi hins túlk- andi listamanns." Páll Isólfsson mun hafa taliS Leipzig eins konar andlegan fæSingar- staS sinn, og má þaS mjög til sanns vegar færa. Hann fór þsngaS ungur aS árum og ómótaSur, dvaldist þar aS mestu í sjö ár undir handleiSslu hinna agætustu kennara, sem eigi aSeins kenndu honum til hlítar þá sérgrein, er hann hafSi valiS sér, heldur létu sér einnig annt um almennan þroska hans og allan viSgang. Honum þótti því aS vonum vænt um borgina og vitnar i því sambandi i Goethe: „Mein Leipzig lobe ich mir! Es ist ein klein Paris und bildet seine Leute." Hann fylgdist meS örlögum borg- arinnar og harmaSi þau. Hann var af tilviljun viSstaddur hátíSahöld nazista þar 1937, og eftir styrjöldina kynntist hann hátíSahöldum kommún- ista á sömu slóSum og þótti jafnlítiS til beggja koma. Hann tók sárt aS sjá þá eySileggingu, sem síSari heimsstyrjöldin olli í borginni. Af fimm hús- um, sem hann hafSi búiS í á námsárum sínum, stóS aSeins eitt uppi, þegar hann kom þangaS eftir stríSiS. í Auerbachkjallaranum, þar sem áSur var oft glatt á hjalla í vinahópi, var andrúmsloftiS breytt. En Tómasarkirkjan stóS ósködduS, þótt allt í kring væri rústir einar, og andi hennar var sam- ur og fyrr. Hún var honum alltaf helgur staSur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.