Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1979, Side 25

Andvari - 01.01.1979, Side 25
andvabi PÁLL í SOLFSSON 23 frá 1946. Annar úr hópi fyrstu nemendanna, Rögnvaldur Sigurjónsson, varð kennari 1945 og síðar yfirkennari framhsldsdeildar i píanóleik. Höfundur þessarar greinar varð yfirkennari í tónfræði og tónsmíði við skólann 1947. Eru þá taldir fáir einir af samstarfsmönnum Páls í Tónlistarskólanum. Þeir mátu hann allir mikils, eins og aðrir þeir, sem þekktu hann bezt, og þótt hann væri ekki afskiptamikill skólastjóri, var návist hans alltaf hvetjandi, bæði fyrir nemendur og kennara. Framan af árum kenndi Páll tónfræði við skólann, en aðalkennslugrein hans var að sjálfsögðu orgelleikur. Flestir snjöllustu organleikarar íslenzkir, sem nú eru starfandi, eru rneðal nemenda hans. Þessari kennslu hélt hann áfram, eftir að hann lét af skólastjórn, en þá varð hann jafnframt formaður skólaráðs Tónlistarskólans og gegndi jafn- vel um tíma skólastjórastarfinu í forföllum Árna Kristjápssonar. I forystu Tónlistarfélagsins kvað mest að Ragnari Jónssyni forstjóra, sem verið hefur formaður félagsins frá upphafi, áhugamaður hinn mesti um ö)l menningarmál, eins og aljrjóð er kunnugt, og ötull, áræðinn og fórn- fús baráttumaður fyrir málefnum Tónlistarfélagsins og skólans. Olafur Þorgrímsson hæstaréttarlögmaður átti sæti í stjórn skólans og var um ára- bil formaður Tónlistarfélagskórsins, sem átti mikinn jrátt í tónleikahaldi félagsins fyrr á árum. Björn Jónsson, fyrrum kaupmaður, varð fram- kvæmdastjóri félagsins og hafði m. a. á hendi fjárreiður skólans um skeið. Haukur Gröndal framkvæmdastjóri var og mikill áhugamaður um skól- ann og önnur málefni félagsins og starfaði að þeim af mikilli ósérhlífni. Alls voru þeir Tónlistarfélagsmenn tólf að tölu í upphafi, enda stundum nefndir „postularnir". Helmingur þeirra er látinn, þegar þetta er skrifað. Allir voru þessir menn miklir vinir Páls ísólfssonar og nutu í félagsstarf- inu ráða hans, reynslu og þekkingar. Einkum varð vinátta Jreirra Ragnars Jónssonar mjög náin. Páll ísólfsson átti drjúgan þátt í tónleikahaldi Tónlistarfélagsins fyrr á árum. Meðal annars stjórnaði hann flutningi fyrstu óratóríunnar, sem heyrðist í Reykjavík, en það var Sköpunin eftir Joseph Haydn, flutt af kór og hljómsveit Tónlistarfélagsins. Með þessu framtaki var ísinn brotinn, og síðar fylgdu í kjölfarið mörg önnur álíka stórvirki, sem settu mikinn svip á tónlistarlífið í Reykjavík um árabil. Það mun mega segia með fullri vissu, að eftir 1930 hafi Pál ísólfsson sízt skort verkefni. En starfskröftum hans var dreift meira en æskilegt herði verið, og nýttust þeir þannig miður en ella hefði getað orðið. Á hinn bog- inn er svo þess að gæta, að þarfirnar fyrir menn með þekkingu Páls og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.