Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Síða 36

Andvari - 01.01.1979, Síða 36
34 BJÖRN JÓNSSON ANDVARl unni fyrir framan hraunið, sumstaðar eru þetta nokkuð stórar lindir, sem eru undir nokkrum þrýstingi, það er því álit- ið, að þarna komi fram frárennslið úr Selvallavatni. Einnig hefir mönnum sýnzt, að þarna gætu verið færar leiðir fyrir silunginn að ganga úr sjó upp í vatnið, þó að þarna sé um að ræða 5-6 km langa leið undir hrauninu. En fræðimenn á þessu sviði telja ekki göngu silungsins úr sjó skilyrði þeirrar litarbreytingar á hreistri silungsins, sem fram kemur, heldur sé það eðlislægt í sambandi við tímgun silungsins. Hraunið er í tveim aðalstraumum, sem ná til sjávar, austari straumurinn stefnir í norður. Það má segja, að það sé aðalhraunbreiðan, og nær til beggja jaðra hraunsins ofan frá Selvaflavatni niður að Gagngötuklifi, en á því svæði gengur hraunstraumur úr aðalstraumn- um til vesturs, allt vestur að Mjósund- um, og hefur þá að mestu lokað fyrir mynni Hraunsfjarðar. Þessi hraun- straumur heitir Mjósundahraun og er 1-2 km á breidd. Yfir Mjósund var brúað fyrir hálfum öðrum áratug, og liggur nú þjóðvegurinn um hana, en þetta er fyrsta brú yfir fjörð hér á landi. Eftir að Mjósundahraun hefir runnið þarna úr aðalhrauninu, liggur vestur- jaðar aðalhraunsins niður með Kot- hraunskúlu, og þaðan til sjávar í Ytri- hraunví'k. Kothraunsvatn hefir myndazt þarna við hraunið á sama hátt og Sel- vallavatn. Hraunrennslið hefir runnið þarna þvert á farveg þess vatns, sem kom af austurhluta Bjarnarhafnarfjalls sunnanverðum, þetta vatnslón, sem þarna hefur myndazt, hefir afrennsli í gegnum hraunið á sama hátt og Selvalla- vatn. í vatni þessu var nokkur silungur, en líkur eru nú á, að hann hverfi af völd- um minksins, ekki sízt vegna þess að vatnið minnkar mikið að sumrinu í þurrkum og kreppir þá mikið að si1- ungnum. Berserkjahraun er gamalt. Það var komið fyrir landnámstíð. Það lítur út fyrir, að hraunið hafi komið í áföngum, að minnsta kosti í tveim eða fleiri gos- um, það má sjá glögg merki þess, að elzti hluti þess hefir verið storknaður, þegar seinni gosin hafa komið. Háa- hraun heitir, þar sem síðasta gosið hefir runnið, og þar lítur út fyrir, að þykkt hraunsins sé 20-30 metrar, en allt er þetta ókannað af jarðfræðingum. Berserkjahraun hefir verið siæmur þröskuidur svona þvert í gegnum sveit- ina og mikill farartálmi, því það hefir hvergi verið hægt að komast með hesta yfir það, áður en ruddur var vegur yfir það. En í fulla öld eftir að byggð kom í sveitina, hefir ekki verið reynt að ryðja þar veg, og það var ekki fyrr en ber- serkirnir Halli og Leiknir 'komu tii sög- unnar, að lagt var í að ryðja veg yfir hraunið. Og svo úfið er hraunið, að ekki hefir verið hægt að koma sauðfé yfir það, áður en ruddur var þar vegur. En hraunið lokaði þó ekki algjörlega leið eftir sveitinni, því fyrir ofan Svína- vatn var fær leið, enda var þar á tím- um fyrstu byggðar hér alfaraleið. Einnig var fært um stórstraumsfjörur fyrir framan hraun og sjálfsagt verið eitt- hvað farin sú leið, þegar hún var fær, en aðalsamgöngur á milli byggða við Bjarnarhafnarfjall og byggðar í mið- sveit og Þórsnesi hafa verið á sjó, og það hefir verið tiltölulega auðvelt, því sjór er kyrr þairna á eyjasundunum og alstað- ar góðar lendingar. Berserkjahraun er svo úfið, sérstaklega neðan til, að þar hafa hvorki menn né skepnur talið fært að komast leiðar sinnar, en eftir að kem- ur upp í mitt hraun, þá eru nokkrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.