Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 67

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 67
ANDVARI HALLÆRI OG HNEYKSLISMÁL 65 ljós grunsemdir um, að bréf R. D. Slimon væri sprottið af græðgi þeirra og ótta um, að gjafavörurnar myndu spilla fyrir þeim verzluninni. 'Eins og þetta svar bans gefur í skyn, var Eiríkur Magnússon maður með afbrigðum skapstór og baráttugjarn. Að bann haífði beinlínis gaman af að rífast sem hörkulegast, kemur glöggt fram í bréfi sem hann skrifaði vini sínum Stein- grími Thorsteinssyni 25. febrúar 1883 (Lbs. 1706 4to): Ekki efast ég um, að illþýðið muni bisa í laumi við bakið á mér, en mér er alveg sama, hvernig kvikindin láta: það kemur ekki mál við mig, nema ef til vill, þegar ég þarf að hafa áflog, og þá geng ég opnu brjósti að bestíunum og lem þær og ber eins og bezt ég get og lofa svo helvítunum að ýlfra. I opinberum ritum gat Eiríkur verið meinyrtur og kaldhæðinn í meira lagi, en í einkabréfum til vina sinna - líka til óvina - var hann öllu beizkari og notaði mörg ófögur orð urn bvern mann, sem var honum ekki sammála. Til dæmis, þótt hann styddist nú mikið við orð Hilmars Finsens um ástandið á íslandi, gagn- i'ýndi hann landshöfðingjann mjög harðlega fyrir fáfræði og dugnaðarleysi í bréfi, sem hann skrifaði Steingrími 29. júlí 1882. Þegar fleiri bréf voru birt í enskum og skozkum blöðum, sem mótmæltu samskotunum, hélt Eiríkur fyrir víst, að Slimon-fyrirtaékið væri á bak við þau. Hinn 29. september skrifaði hann Sigríði konu sinni: „Slimon er að kaupa hvern fantinn af öðrum að fyrirbyggja, að fóðurbjörg komist til íslands“ (Lbs. 2179 4to). „Fantarnir" voru aðallega tveir, Charles E. Paterson, bróðir brezka konsúlsins í Reykjavík og Witliam George Lock, sem þóttist vera Islandssér- iræðingur eftir að hafa verið hérlendis fjögur sumur og hafði gefið út tvær ferðabækur um Island. Lock kom lieim úr íslandsferð 20. september og skrifaði nefndinni strax bréf, sem hann lét prenta í The Scotsman 23. september. I bréfinu játar hann, að ástandið á Norðurlandi sé slæmt og að lítt eða ekkert hey hafi fengizt þar. Þetta gerir algjörlega út af við fátækari bændurna á Norðurlandi, því þeir verða neyddir til að slátra eða farga fénu, sem þeir myndu annars setja á . . . Flestir bændur munu hafa nóg hey til að bjarga í vetur einni eða tveimur kúm, sem þeir eiga, en það er sauðféð og ekkert annað, sem er bústólpi íslenzkra bænda. En Lock heldur því fram, að engin hungursneyð sé á íslandi og engin þörf á hjálp nema á Norðurlandi, að ekki nema fáeinar kindur hafi horfallið og heyfengur á Suður- og Vesturlandi sé sá bezti í mörg ár. Hann segir berum orð- um, að harmsögurnar, sem borizt böfðu frá íslandi, séu lygi, uppspunnin af óheiðarlegum embættismönnum, sem gerðu sér von um að krækja í mestalla samskotapeningana. Þó vildi liann fyrir hvern mun, að hey og ifóður væru send sem fljótast til Norðurlands, og stakk upp á því, að Slimon-fyrirtækið væri fengið til að flytja fóðurbjörgina. Charles E. Paterson taldi aftnr á móti víst, að hvergi á íslandi væri harð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.