Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1979, Side 72

Andvari - 01.01.1979, Side 72
70 RUTH CHRISTINE ELLISON ANDVARI upplýsingarnar um ástandið á Norðurlandi uppspunnar af ærulausum embætt- ismönnum, eins og Lock bélt, eSa voru þær aSeins ýktar af því, aS máliS var þá ekki nógu vel kannaS? Er skýrslum sýslumanna á Snæfellsnesi og í Dalasýslu treystandi, eSa voru þær bara til þess ætlaSar aS fá hallærislán frá stjórninni? Og hvernig á aS skilja framkomu þeirra Jóns A. Hjaltalíns og Magnúss Stephen- sens? GuSbrandi Vigfússyni er aS vísu vorkunn, þótt hann trySi vinum sínum heldur en óvinum, þar sem hann hafSi sjálfur litla þekkingu á högum þjóS- arinnar, en samt má þykja ekki fallega gert af honum aS notfæra sér hallæris- máliS til aS ráSast á gamlan óvin sinn, Eirík Magnússon. Þeir höfSu lengi veriS ósáttir, bæSi um stjórnmál og bókmenntir, og skrifuSu gjarnan meinyrta gagn- rýni um útgáfu hvor annars. Jón A. Hjaltalín hafSi líka gagnrýnt harSlega biblíuútgáfuna, sem Eiríkur var viSriSinn 1871, og víst er þaS, aS Eiríkur taldi Jón meSal óvina sinna, 'hvort sem Jón varS þess var eSa ekki. Til dæmis skrifaSi Eiríkur Steingrími Thorsteinssyni 29. júlí 1882: Mér þætti fróðlegt að heyra, hverju gengur (Möðruvallaskólanum) undir ægis [merkjum] Jóns Andréssonar. Eg bjóst aldrei þar við góðu, og nú virðist það fram komið. . . . Jón var aldrei og verður aldrei þeirri stöðu vaxinn. En vafla má þessi óvild teljast ástæSa til þess, aS Jón hætti æru sinni í málinu, nema hann þættist líka hafa á réttu aS standa. Eitt liggur í augum uppi, og þaS er, aS Eiríki Magnússyni og samnefndar- mönnum hans verSur ekki kennt um, þótt yfirlýsingar þeirra reyndust meira eSa minna ýktar, þar sem einkum var stuSzt viS skýrslur landshöfSingjans og jafnframt fariS eftir öSrum fregnum beint frá íslandi. Eftirrit af bréfinu, sem Eiríki var sent í júlí 1882, var skoSaS ,,á frjálsum fundi aS Stykkishólmi 22. d"g október 1882, þar sem einnig voru mættir málsmetandi menn úr næst- liggjandi héruSum", og „fundarmenn lýstu yfir því í einu hljóSi, aS þeir álitu bréf þeirra P. Eggerz og D. A. Thorlacius sannleikanum samkvæmt" (Skuld 10. nóvember 1882). Opinberu skýrslurnar, sem fylgdu bréfinu og prentaSar voru í Skuld 2. ágúst 1882, eru mjög nákvæmar og meS sama móti sannfær- andi, en þær eru undirritaSar af sýslumönnunum á Vesturlandi. Skýrslurnar voru skrifaSar í júlí 1882, og þá var taliS falliS í Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu 66 kýr, 30 kvígur, 214 fullorSin hross, 133 tryppi, 4465 ær, 549 sauðir, 4005 gemlingar og 4008 unglömb. í Dalasýslu var fellirinn þessi: 12 kýr (eftir lifandi: 552); 154 hross (eftir: 1127); 2989 ær (eftir: 4319 mylkar, 4777 málnytulausar); 979 roskið geldfé (eftir: 2532); 2697 gemlingar (eftir: 3908); 6359 unglömb (eftir: 3307). Til skýringar ástandinu hafSi sýslumaSurinn í Dalasýslu tekiS fram : Að kýrnar, þótt lifandi séu, eru allvíða mjög horaðar, víðast hvar nytlitlar og að miklum mun gagnsminni en venja er til; sumstaðar steingeldar. . . Að í öllum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.