Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 76

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 76
74 RUTH CHRISTINE ELLISON ANDVARI Þá er þetta sumar liðið, sem var fjarskalega hart fram að fardögum, skepnufellir mikill, því snjóbyljir voru 2 fyrstu vikurnar af sumrinu, síðan kuldar og gróður- leysi; ís lá hér til þess fyrst í júlímánuði og fyrir norðan til 3. september. Gras- vöxtur lítill og nýting ekki, heyskapur þó nokkur. Austfirðingar sluppu að miklu leyti við mislingana og erfiðleikana, sem þe'm fylgdu annars staðar, af því að frekar væg mislingasótt hafði gengið um Austurland 1868-69 og flest ifólk var því orðið ónæmt fyrir veikinni. En nóg var samt erfiðið, eins og séra Þorsteinn skýrir frá, og gott var í október að fá fyrst að verzla við útlendinga, og svo gjafir frá samskotanefndinni: 5. október. Þoka, en þurrt. Seldi Englendingum 16 sauði, þar af nokkra tvævetra (undir venjulegum kringumstæðum voru ekki seldir sauðir yngri en þrevetrir), fyrir 18 kr. hvern, og 3 geldar ær fyrir 43 kr. Fékk ég 30 kr. fyrir markaðshald. 11. október. Er Eiríkur Magnússon frá Englandi kominn með hlaðið skip frá Englandi af ýmsum kornvörum og peningum til fátækra manna hér á landi og þeirra, sem misstu af skepnum sínum; til þessara 3ja syðstu hreppa sýslunnar 400 sekki af kornvörum og 2700 kr. í gulli. Fór ég út á Djúpavog að finna hann. Að séra Þorsteinn gekk samvizkusamlega frá úthlutuninni, sést í dagbókinni 17., 18. og 23. október, en margir munu hafa fagnað gjöfunum, því snjókoma var mjög mikil í nóvember og allar skepnur á gjöf. En þótt augljóst sé af þessum dagbókum, að töluverð harðindi hafa verið, sanna þær ekki, að um verulegt ha'llæri væri að ræða á Austfjörðum, kannski af því að neyðin hitnaði ekki á prestinum sjálfum. Astandi í kringum Húnaflóa hefir verið rækilega lýst af Bjarna Jónassyni í bók, sem Húnvetningafélagið í Reykjavík gaf út 1953, en hún heitir Troðn- ingar og tóftarbrot: Þættir úr Elúnavatnsþingi (Svipir og sagnir III). Helztu 'heimildir Bjarna eru ævisaga Björns Eysteinssonar, rituð að fyrirsögn sjá'lfs hans, og ársannál! í Þjóðvina'félagsalmanökum. Llm árferðið segir Bjarni svo: Sumarið 1882 mun vera með alverstu sumrum, sem komið hafa yfir þetta land. Eins og fyrr segir, kom hafísinn á Húnaflóa um sumarmál og lá fyrir Norðurlandi um hálfan fjórða mánuð. Sumarið var ekkert sumar. . . . í hverri viku snjóaði, og enginn dagur kom hlýr (bls. 197). Með því að kuldinn var svo mikill, var auðvitað alltaf klaki í jörðu. Að sögn Guðmundar Arasonar á Illugastöðum var jarðklakinn svo mikill á Vatns- nesi, að þegar orfum var stungið niður á engjum, stóðu þau á klaka, þó að þau gengju ekki lengra niður en svo, að þau stæðu (bls. 198). Grasið spratt því mjög seint, og sláttur hófst ekki fyrr en um mánaðamót júlí og ágúst. Sem dæmi urn það, hvað tún voru sums staðar illa sprottin, rná geta þess, að sumir urðu að leggja poka á reipin, svo að hægt væri að láta töðulóna tolla í reip- unum (Guðm. Ara.). En auk þess voru í Húnavatnssýslu, að áliti skoðunarmanna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.