Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Síða 79

Andvari - 01.01.1979, Síða 79
andvari HALLÆRI oc; HNEYKSLISMÁL 77 um flesta bændur að segja á þessum slóSum. Jón var sjálfseignarbóndi, og jörSin Skúta var hjáleiga frá Siglunesi. Engjar átti Jón víSa í ReySarárflóa og Nesdal, í Skútudal og á sjálfu Siglunesi, og beitiland og fjörubeit átti bann líka víSa. Um bústofninn er frekar óljóst, til dæmis nefnir hann aldrei, hvaS hann eigi mörg bross, en fimm kýr átti hann og naut, og á aS gizka um 100 sauSfjár, þegar mest var. Eins og viS mátti búast, stóS Jón fvrir stóru heimili, og nokkuS af heimilisfólkinu átti líka fé. Veturinn 1880-1881 var afskap'lega barSur á Siglunesi eins og víSar, „jarS- laust“ frá 10. nóvember fram í apríl. Jón bóndi missti eina kú úr doSa og níu ær af músáti, en annars var skepnufellir lítill eSa enginn. („Fjöldi músa leitaSi þá til bæja og átu allt, er tönn á festi. Á SilfrastöSum í SkagafirSi náSust 2000 mýs á tæpum tveim mánuSum" (Þorvaldur Thoroddsen: FerSabók I, bls. 36). Orlæti Jóns sést 29. marz 1881, þegar enn var ekki hægt aS láta sauSina liggja úti og ekkert batamerki var sjáanlegt, en sarnt „hjálpaSi ég GuSmundi bér um 42 fjórSunga af heyi.“ Grasvöxtur var lítill næsta sumariS, einkum á harS- velli, en úthey var þó nokkuS. NáSust rúmlega 325 hestar alls, en haustiS var snjólítiS og hlýtt og Jón vongóSur um skepnuhaldiS. StórhríSar voru í desember, en ]iaS var ekki fyrr en 5. janúar 1882, aS Jón varS aS taka allar skepnur á gjcif. En þá versnaSi veSrið og varS mjög storma- samt. 10. janúar. Hríðarveður eins og í gær, nema kvikulítið og mesta áfönn komin, svo engin skepna kemst um jörðina og aldeilis jarðlaust og þaralítið. 15. janúar. Vestanstormur og rok annað slagið. Hvessti svo um nóttina, að æðiskaða gjörði. Hér feykti tveimur hjöllum og braut talsvert Baldvins bát og byttu Sölva og hnýfið af mínum bát, og grindahjall minn reif talsvert að vestan. 22. febrúar. Hríðarveður á vestan og svo stórt hagl um tíma, að ég hefi aldrei séð annað eins. 24. febrúar. Hríð svo mikil á norðaustan, að engir treystu sér ofan í Nes, til að gera við skepnurnar, og er það í fyrsta [sinn] alla mína tíð hér. Hélt þetta illviðri áfram í marz, og nú fór að verða beylaust bjá mörgum, en Jón á Siglunesi var óhræddur við að hjálpa nágrönnum sínum: 27. marz. Austan gola. Fóru piltar inn í Skútu eftir heyi, 7 hestum, lét ég fá presti 2 hesta, hvör baggi ein vætt, og Benedikt á Skútu einn hest, 22 fjórðunga. I byrjun apríl sýndist veturinn vera á enda, en vonin sveik menn illa. 9- apríl. Stórhríð á norðaustan, sem ég bið góðan Guð að láta ekki lengi vara. 14. apríl. Enn nú meira frost og kuldi. Var nautið drepið. 24. apríl. Sama frostdrif. Kom hér Benedikt með landskuldar sauðina og borgaði leigurnar með 5 krónurn. Lánaði ég honum kornskeppu og hjálpaði honum [um| hey. 27. apríl. Stórhríð allan daginn og mesta helja. Guð minn góður gefi bót á því bráðlega.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.