Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 81

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 81
andvari HALLÆRI OG HNEYKSLISMÁL 79 sart. 12. október seldi hann tíu sauði, líklega honum Coghill, en að mestu leyti var slátrað til kjöts, þar sem lítil önnur matbjörg var til. Jóni á Siglunesi og nágrönnum hans var því gjafakornið trá Englandi kær- komið, þótt lítið væri: „sinn sekk til hvörs okkar Baldvins, 2 til Þorl. og 2 til Guðm., annar korn“ (7. desemher). En þótt lítill væri hjargræðisstofninn, brást kjarkur fólksins ekki, og Jón á Siglunesi ti.fði þennan sem aðra erfiðleika áf; en það er með öllu óvíst, að allir hefðu lifað þetta af án gjafanna, bæði í pen- ingum og vörum, sem sendar voru 'frá útlöndum haustið 1882. Með því að ekki verður sannað, að nokkur maður hafi dáið beinlínis úr hor 1882 eða 1883, mætti auðvitað neita, eins og Guðbrandur Vigfússon og Jón A. Hjaltalín gerðu, að um fullkomið hallæri væri að ræða. En dánartölur frá 1883 voru mun hærri en í meðalári, og liklegt má iþykja, að næringarskortur hafi að minnsta kosti átt þátt í því, hvað fólk þoldi illa veikindi eða elli á þessu ári. Eg tel Iþað sannað, af opinberum skýrslum og líka af ofangreindum einkaheim- ildum, að raunveruleg harðindi og neyð hafa verið um meiri hluta landsins 1882, og því samskotin erlendis verið kærkomin og jafnvel nauðsynleg til að hjarga íslendingum frá hungri. Mótspyrnu Jóns Hjaltalíns, Magnúss Stephen- sens o. fl. er erfitt að skilja. Ekki gat hún verið af beinum pólitískum ástæðum, þar eð þingmenn úr öllum flokkum, jafnt sjálfstæðismenn sem konungkjörnir, auk ritstjóra allra blaðanna, undirrituðu bréfið, sem The Times birti 27. desem- ber 1882, þar sem Eiríki Magnússyni var þakkað og Guðbrandur Vigfússon víttur fyrir afstöðu sína í málinu. Því miður virðist niðurstaðan einungis sú, að hér sé um að ræða óvild einstakra manna og þar af leiðandi kæruleysi um hag þjóðarinnar. En fegin væri ég, ef einhver kynni að finna gilda afsökun lyrir þessa menn, sem að öðru leyti voru vel virtir á sinni tíð. , „ HELZTU HEIMILDIR: 1 ■ rrentaðar: Ensk og íslenzk blöð frá 1882 og 1883. Stefán Einarsson: Saga Eiríks Magtiússonar. 1933. Þorvaldur Thoroddsen: FerSabók 1. bindi. Önnur útgáfa 1958. Merkir íslendingar 1. bindi. Þorkell Jóhannesson bjó til prentunar. 1947. Saga íslendinga 9. bindi: 1871-1903. Fyrri hluti: Þjóðmál-Atvinnuvegir. Samið hefir Magnús Jónsson, Dr. Theol. 1957. Troðningar og tófuirbrot: Þættir úr Húnavatnsþingi (Svipir og sagnir III). Húnvetninga- félagið í Reykjavík gaf út. 1953. Óprentaðar: Annáll Daníels Jónssonar á Fróðastöðum 1801-1886. Landsbókasafn 881 4to. Árbók Snæfellinga og Hnappdæla 1850—1885. Samið hefur Ámi Halldor Hannesson. Lbs. 616 4to. Almanök með minnisgreinum Árna Thorlacius. Lbs. 654 8vo. Dagbækur séra Þorsteins Þórarinssonar i Heydölum. Lbs. 2965 4to. Dagbækur séra Davíðs Guðmundssonar. Lbs. 925-6 8vo. Dagbækur Jóns Jónssonar í Siglunesi. Lbs. 1581-2 8vo. Sendibréf frá Eiríki Magnússyni til Steingríms rektors Thorsteinssonar. Lbs. 1706 4to. Bréf Eiríks Magnússonar til Sigríðar konu hans. Lbs. 2179 4to. Bréf til Guðbrands Vigfússonar. Bodleian MS Icelandic d. 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.