Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1979, Qupperneq 96

Andvari - 01.01.1979, Qupperneq 96
94 STEPIIAN G. STEPHANSSON ANDVARI Markerville, Alta, 1. nóv. 1914. Góði vin. Ég er óþarfa gestur og kem nú með kvabb, af því ég man ekki eftir öðrum greiða-vísari mér, þarna í Blaine, og þó skammast ég mín fyrir átroðning- inn. Ég sendi þér, sem sé, 25 „Kol- beinslög“ og bið þig að sjá til, að þau séu boðin „landanum" fyrir 25 cent hvert. Fimmta hvert gangi í sölulaun, og tollur takist af „fúlgunni“ þess sem selst, ef nokkuð verður, sé hann ein- hver. Mjög þótti mér það maklegt og gott, að nágrannarnir glöddu ykkur hjónin, eins og blöðin segja. Það er eins og að sjá óskir sínar rætast að óvöru. En hver kvað svona laglega til ykkar? Mér líður fullvel eftir aldri og efnum, Magnús minn: Lafi ég við lífsins klakka, lafi, þó að rekið sé á brokk! Ekki er saint því að þakka, að þú hafir lagt mig, veröld sæl! t trafa-stokk. Bið að heilsa konu þinni og heimili og öllum góðvinum mínum í Blaine. Vinsamlega, Stepan G. Stephansson. Markerville, Alta, 3. april 1917. Góðvinur. - Bréfið þitt kom í gær- kveldi, og þó að nú sé sunnudagur, og fjósadagur hjá mér, eins og vant er, og þó ég hafi ekki einu sinni byrjað „hús- lesturinn“, og eigi ólokin fjósaverk, tek ég mér tíma til að þakka þér velviljann og óskirnar til ferðaheilla, hvort sem af því verður eða ekki. Kveðjunni skal ég skila, til skagfirzka vormorgunsins, ef ég og hann hittast enn. Ég held hann sé okkur mörgum „eilíf eign“, eins og stúlkan hjá Rúneberg skálda segir, um pilt, sem hún óskaði sér að fá. Ég man, að Indriði Einarsson minntist einu sinni ljúflega á skagfirzku sumarmorgnana í grein í „ísafold", sem reyndar var þó dánarminning frændkonu hans og sveit- arsystur, í æsku þeirra. Þetta heimboð kom að mér óvörum og óviðbúnum, seint í janúar. Ég sagði hvorki blöðum né byggð frá því, engum nema fólki mínu. Var beðinn að svara, sem fyrst. Var í vanda svo sem viku. Símaði svo heim og hét förinni. Hvern- ig sem ég hugsaði, gat ég ekki séð, að ég gæti annað, skammlaust. Það var, sem sé, búið að gera svo mikla fyrir- höfn og áætlanir, að annaðhvort mátti halda, að ég væri svo sérlundaður að fyrirlíta virðulegt vinaboð, eða þá svo höfðingja-hræddur, að ég þyrði ekki þar inn, sem mér meiri menn sætu fyrir, og það þótti mér illa sitja á Skagfirð- ing, sem bera gamalt heiðurs orð fyrir að vera mestir oflátungar! Svo var hitt líka, mér fannst það nærri, að ég gerði ökkur hér minnkun, ef ég skoraðist und- an. Betra að þora, og verða sér þá held- ur til minnkunar. Veit, að mér er þetta ofvaxið. Er hvorki samkvæmis- né tölu- maður. Það er ekki svo stórt lán, eins og ætlað er, að eiga nokkurn orðstír og valda honum varla. Svona hafði ég aldrei heim ætlað, sízt á peningum Aust- ur-Isl. En ég get samt varla lýst, hve mikil góðsemd og velvild þetta er, og stórmennilegt, við mig og okkur Vest- menn - og ég hlakka til og kem til dyra eins og ég er klæddur. Svona er þá sú saga, sögð í stuttu máli. Komist Gullfoss vestur í maí, og að mér heilum, fer ég með honum, en kem að hausti. En margt getur fyrir- munað það enn, farbann og sjávarháski, sökum stríðsins. En ég ber engar áhyggj- ur af, hvar muni liggja, hvort sem verð- ur. Greinarnar þínar hefi ég þekkt í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.