Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1979, Page 114

Andvari - 01.01.1979, Page 114
112 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVAKl brimrótar gagra, þ. e. þrjá kúfunga. En nreð því að nefna þá gagra (hunda), kenna iþá við brimrót, sem bvort tveggja minnir á hávaða, og kalla þá sv'O loks síþögla, herðir Egill enn á því, bve orðbvatur bann var í bernsku, segir í rauninni, að ihann liafi sjálfur verið sígjammandi. Egluhöfundur leikur, sem vænta má, ekki eftir þetta gaman Egils, en gerir sér þeim mun rneiri mat úr þeim orðum hans í fyrri vísunni, að Yngvar muni eigi finna þrevetran óðar smið betra sér. Egill er í sögunni ekki einungis örðinn talandi skáld þrevetur, heldur jafnframt svo mikill drykkjumaður, að faðir bans treystist ekki til að bafa hann með sér á mannamót. En Egill tekur þá til sinna ráða, fer engu að síður til veizlunnar og gerist þar brátt brókur alls fagnaðar. Elér er um svipaðar ýkjur að ræða og í frásögn Snorra-Eddu af Magna, syni Þórs og Járnsöxu, er kom föður sínum þrínættur til hjálpar á Grjóttúnagörð- um og kastaði fæti Elrungnis af Þór, og höfðu allir æsir orðið frá að hverfa. En Magna varð að orði, er bann hafði drýgt þessa dáð: „Sé þar ljótan harm, faðir, er ek kom svá síð. Ek liygg, at jötun þenna myndak bafa lostit í hel með hnefa mínum, ef ek befða lundit hann.“ Augljóst samband virðist vera milli þessara tveggja frásagna, munurinn belzt sá, að í Eddu er gengið enn lengra í ýkjunum, þar sem Magni er aðeins þrínættur og er svo látinn barma það, hve seint bann kemur föður sínum til bjargar. Þótt gamansemi Yngvars leyni sér ekki, þegarhann spyr Egil, bví hann hafi kcmið svo síð, nýtur þetta atriði sín rniklu miður í Eglu en Eddu. Vér skulum atbuga annað dæmi um stórfelldar ýkjur Egluböfundar, frásögn 30. kapítula af járnsmíði Skalla-Gríms: Skalla-Grímr var járnsmiðr mikill ok hafði rauðablástr mikinn á vetrinn. Hann lét gera smiðju með sjónum mjök langt út frá Borg, þar sem heitir Raufarnes. Þótti honum skógar þar fjarlægir. En er hann fekk þar engan stein þann, er svá væri harðr eða sléttr, at honurn þætti gott at lýja járn við, - því at þar er ekki malargrjót; eru þar smáir sandar allt með sæ, - var þat eitt kveld, þá er aðrir nrenn fóru at sofa, at Skalla-Grímr gekk til sjóvar ok hratt fram skipi áttæru, er hann átti, ok reri út til Miðfjarðareyja, lét þá hlaupa niðr stjóra fyrir stafn á skipinu. Síðan steig hann fyrir borð ok kafaði ok hafði upp með sér stein ok færði upp í skipit. Síðan fór hann sjálfr upp í skipit ok reri til lands ok bar stein- inn til smiðju sinnar ok lagði niðr fyrir smiðjudurum ok lúði þar síðan járn við. Liggr sá steinn þar enn ok mikit sindr hjá, ok sér þat á steininum, at hann er barðr ofan ok þat er brimsorfit grjót ok ekki því grjóti glíkt öðru, er þar er, ok munu nú ekki meira hefja fjórir menn. Skalla-Grími dugir, sjáum vér, ekki minna en áttært skip, og lýsingin á því, er bann kafaði eftir bjarginu og færði það upp í skipið, minnir einna helzt á hinar frægu Munchbausensögur. I lokin bregður höfundur á þann ævaforna hátt að lofa fvrri tíðar menn á kostnað samtímamanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.