Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1979, Page 116

Andvari - 01.01.1979, Page 116
114 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI aftr í s'líðrin. Hann sat uppréttr ok var gneyptr mjök. Egill var mikilleitr, enni- breiðr, brúnamikill, nefit ekki langt, en ákafliga digrt, granstæðit vítt ok langt, hakan breið furðuliga, ok svá allt um kjálkana, hálsdigr ok herðimikill, svá at þat bar frá því, sem aðrir menn váru, harðleitr ok grimmligr, þá er hann var reiðr. Hann var vel í vexti ok hverjum manni hæri, úlfgrátt hárit ok þykkt ok varð snimma sköllóttr. En er hann sat, sem fyrr var ritat, þá hleypði hann annarri brúninni ofan á kinnina, en annarri upp í hárrætr. Egill var svarteygr ok skolbrúnn. Ekki vildi hann drekka, þó at honum væri borit, en ýmsum hleypði hann brúnunum ofan eða upp. Aðalsteinn konungr sat í hásæti. Hann lagði ok sverð um kné sér, ok er þeir sátu svá um hríð, þá dró konungr sverðit ór slíðrum ok tók gullhring af hendi sér, mikinn ok góðan, ok dró á blóðrefilinn, stóð upp ok gekk á gólfit ok rétti yfir eldinn til Egils. Egill stóð upp og brá sverðinu ok gekk á gólfit. Hann stakk sverðinu í bug hringinum ok dró at sér, gekk aftr til rúms síns. Konungr settist í hásæti. En er Egill settist niðr, dró hann hringinn á hönd sér, ok þá fóru brýnn hans í lag. Lagði hann þá niðr sverðit ok hjálminn ok tók við dýrshorni, er honum var borit, ok drakk af. Höfundur hefur hér auðvitað fyrir sér hina skemmtilegu vísu Egils: Knáttn hvarms af hanni hnúpgnípnr mér drúpa, nií fann eh þanns ennis ósléttur þær rétti; gramr hefr gerðihömrum grundar upp of hrundit, sá ’s til ýgr, af augum, armsíma, mér grímu. I lýsingu Egils var þess m. a. getið, að hann yrði „snimma sköllóttr", og því er síðar i sögunni fylgt frekara éftir, þegar segir í 56. kap.: „Egill gerðist enn snoðinn." Að hinum rnikla vexti Egils er skopazt á skemmtilegan hátt í upphafi 74. kap., þegar Egill gefur Álti hinum auðga loðólpu að skilnaði. „Álfr tók þakksam liga við gjöfinni, - „og má hér gera mér af loðkápu," . Llm sams konar gamansemi er að ræða í frásögn 79. kap. af Þorsteini Egils- syni og Lögbergsgöngu hans í silkislæðunum Arinbjarnarnautum, en hún hafði áðurverið undirhúin vandlega í 67. kap. Skulu báðir kaflarnir birtir hér: Arinbjörn hafði jólaboð mikit, bauð til sín vinum sínum ók heraðsbóndum. Var þar fjölmenni mikit ok veizla góð. Hann gaf Agli at jólagjöf slæður, görvar af silki ok gullsaumaðar mjök, settar fyrir allt gullknöppum í gegnum niðr. Arinbjörn hafði látit gera klæði þat við vöxt Egils. Arinbjörn gaf Agli alklæðnað, nýskorinn, at jólum. Váru þar skorin í ensk klæði með mörgum litum. Arin- björn gaf margs konar vingjafar um jólin þeim mönnum, er hann höfðu heim- sótt, því at Arinbjörn var allra manna örvastr ok mestr skörungr. Þá orti Egill vísu:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.