Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 117

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 117
andvahi GAMANSEMI SNORRA STURLU SONAR 115 Sjálfráði lét slæður silki drengr of fengit gollknappaðar greppi, getk aldri vin betra. Arinbjörn hefr árnat eirarlaust eða meira, síð man seggr of fæðask slíkr, oddvita ríki. Þorsteinn, sonr Egils, þá er hann óx upp, var allra manna fríðastr sýnum, hvítr á hár og bjartr álitum. Hann var mikill ok sterkr, ok þó ekki eftir því sem faðir hans. Þorsteinn var vitr maðr ok kyrrlátr, hógværr, stilltr manna bezt. Egill unni honum lítit. Þorsteinn var ok ekki við hann ástúðigr, en þau Ásgerðr ok Þorsteinn unnust mikit. Egill tók þá at eldast mjök. Þat var eitt hvert sumar, er Þorsteinn reið til alþingis, en Egill sat þá heima. En áðr Þorsteinn færi heiman, stilltu þau Ásgerðr um ok tóku ór kistu Egils silkislæður, Arinbjarnarnauta, ok hafði Þorsteinn til þings. Ok er hann hafði á þinginu, þá váru honum dragsíðar ok urðu saurgar neðan, þá er þeir váru í Lögbergsgöngu. Ok er hann kom heim, þá hirði Ásgerðr slæðurnar, þar sem áðr váru. En mjök miklu síðar, þá er Egill lauk upp kistu sína, þá fann hann, at spillt var slæðunum, ok leitaði þá máls um við Ásgerði, hverju þat gegndi. Hon sagði þá it sanna til. Þá kvað Egill: Attkak erfinytja arfa mér til þarfan, mik liefr sonr of svikvinn, svik telk í því, kvikvan; vel mátti þess vatna viggríðandi btða, es hafskíða hlæði hljótendr of mik grjóti. Þessi gamanþáttur er loks kórónaður með eftirlarandi frásögn undir lok sögunnar: Grímr at Mosfelli var skírðr, þá er kristni var í lög leidd á Islandi. Hann lét þar kirkju gera. En þat er sögn manna, at Þórdís hafi látit flytja Egil til kirkju, ok er þat til jartegna, at síðan er kirkja var gör at Mosfelli, en ofan tekin at Hrísbrú sú kirkja, er Grímr hafði gera látit, þá var þar grafinn kirkjugarðr. En undir altarisstaðnum þá fundust mannabein. Þau váru miklu meiri en annarra nianna bein. Þykkjast menn þat vita af sögn gamalla manna, at mundi verit hafa bein Egils. Þar var þá Skafti prestr Þórarinsson, vitr maðr. Hann tók upp hausinn Egils °k setti á kirkjugarðinn. Var haussinn undarliga mikill, en hitt þótti þó meir frá líkendum, hvé þungr var. Haussinn var allr báróttr útan svá sem hörpuskel. Þá vildi Skafti forvitnast um þykkleik haussins. Tók hann þá handöxi vel mikla ok
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.