Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1979, Page 124

Andvari - 01.01.1979, Page 124
122 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI Haraldr konungr var í Víkinni, þá er Þórólfr var í hernaðinum, ok fór um haustit til Upplanda ok þaðan norðr til Þrándheims ok sat þar um vetrinn ok hafði fjölmenni mikit. Þar váru þá með konungi Sigtryggr ok Hallvarðr ok höfðu spurt, hvernig Þórólfr hafði búit at herbergjum þeira í Hísing ok hvern mannskaða ok fjár- skaða, er hann hafði þar gört. Þeir minntu konung oft á þat ok svá þat með, at Þórólfr hafði rænt konung ok þegna hans ok farit með hernaði þar innan lands. Þeir báðu konung orlofs til, at þeir bræðr skyldi fara með liði því, er vant var þeim at fylgja, ok sækja heim at Þórólfi. Konungr svarar svá: „Vera munu ykkr þykkja sakar til, þó at þit ráðið Þórólf af lífi, en ek ætla, at ykkr skorti mikit hamingju til þess verks. Er Þórólfr ekki ykkarr maki, þó at þit þykkizt vera menn hraustir eða vel at ykkr görvir.“ Þeir bræðr sögðu, al þat myndi brátt reynt verða, ef konungr vill þeim lof til gefa, ok segja, at þeir hafa oft lagt á hættu mikla við þá menn, er þeir áttu minna í at hefna, ok hafði þeim oftast orðit sigrs auðit. En er váraði, þá bjuggust menn ferða sinna. Þá var enn, sem fyrr sagt, at þeir Hallvarðr bræðr heldu á því máli við konung. Hann kvaðst þá lofa, at þeir tæki Þórólf af lífi, - ,,ok veit ek, at þit munuð færa mér höfuð hans, er þit komið aftr, ok með marga dýrgripi. En þó geta þess sumir menn,“ segir konungr, „ef þit siglið norðr, at þit munið bæði sigla ok róa norðan.“ Nú búast þeir sem skjótast ok höfðu tvau skip ok hálft annat hundrað manna, ok er þeir váru búnir, taka þeir landnyrðing út eftir firðinum, en þat er andviðri norðr með landi. í 22. kap. er sagt frá aðför að Þórólfi Kveld-Úlfssyni og falli lians, og sjáum vér þar, hversu fór fyrir þeim hræðrum: að þeir Snarfari og Harðfari, er áður voru sagðir hvatfærri en aðrir menn í skipförum, komust nú hvergi leiðar sinnar og urðu loks að snúa aftur við lítinn orðstír. (Höfundur skerpir andstæðurnar enn meira með því að láta konung sigla „sem af tók ... „hrað- byrja.“) En þegar at morgni dags lét konungr draga segl sín ok sigldi suðr, sem af tók. En er á leið daginn, þá fundu þeir konungr róðrarskip mörg í hverju eyjarsundi, ok hafði lið þat ætlat til fundar við Þórólf, því at njósnir hans höfðu verit allt suðr í Naumudal ok víða um eyjar. Höfðu þeir orðit vísir, at þeir Hallvarðr bræðr váru komnir sunnan með lið mikit ok ætluðu at Þórólfi. Höfðu þeir Hallvarðr haft jafnan andviðri, ok höfðu þeir dvalizt í ýmsum höfnum, til þess er njósn hafði farit it efra um land, ok höfðu þess orðit varir njósnar- menn Þórólfs, ok hafði þetta herhlaup fyrir þá sök verit. Konungr sigldi hraðbyrja, til þess er hann kom í Naumudal, lét þar skipin eftir, en hann fór landveg í Þrándheim. Tók hann þar skip sín, sem hann hafði eftir látit, helt þá liðinu út til Hlaða. Spurðust brátt þessi tíðendi ok kómu fyrir þá Hallvarð, þar er þeir lágu. Sneru þeir þá aftr til konungs, og þótti þeira ferð heldr hæðilig. Gamansemi Egluhöfundar er þannig stundum blandin talsverðu háði, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.