Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1979, Page 141

Andvari - 01.01.1979, Page 141
ANDVARI GAMANSEMI SNORRA STURLUSONAR 139 Jarl svarar: „Þat vil ek þiggja ok því þakksamligar, er ek kom fyrr í brott heðan.“ Síðan lét konungr flytja ferð jarls upp á land. Tóku Hallandsfarar vel við honum. Haraldr konungr helt þá liði sínu norðr í Noreg, fór fyrst inn til Oslóar, gaf þá heimleyfi öllu liði sínu, því er fara vildi. Einn er sá gamanþáttur í verkum Snorra, er enn hefur ekki verið vikið að og endurtekur sig í verkum hans með ýmsum tilbrigðum, en það eru frásagnir Snorra af kristniboði konunganna og viðbrögðum heiðinna manna við hinum nýja sið. Yrði það löng saga, ef rakin væri hér, og verður því látið nægja að sýna örfá dæmi. f Hákonar sögu góða segir svo, í 13. kap.: Hákon konungr var vel kristinn, er hann kom í Noreg, en fyrir því at þar var land allt heiðit ok blótskapr mikill ok stórmenni mart, en hann þóttist liðs þurfa mjök ok alþýðuvinsæld, þá tók hann þat ráð at fara leyniliga með kristn- inni, helt sunnudaga ok frjádaga föstu. Hann setti þat í lögum at hefja jólahald þann tíma sem kristnir menn, ok skyldi þá hverr maðr eiga mælis öl, en gjalda fé ella, ok halda heilagt, meðan öl ynnist. En áðr var jólahald hafit hökunótt, þat var miðsvetrarnótt, ok haldin þriggja nátta jól. Hann ætlaði svá, er hann festist í landinu ok hann hefði frjálsliga undir sik lagt allt land, at hafa þá fram kristni- boð. Hann gerði svá fyrst, at hann lokkaði þá menn, er honum váru kærstir, til kristni. Kom svá með vinsæld hans, at margir létu skírast, en sumir létu af blótum. Hann sat löngum í Þrándheimi, því at þar var mestr styrkr landsins. En er Hákon konungr þóttist fengit hafa styrk af nökkurum ríkismönnum at halda upp kristn- inni, þá sendi hann til Englands eftir byskupi ok öðrum kennimönnum, ok er þeir kómu í Noreg, þá gerði Hákon konungr þat bert, at hann vildi bjóða kristni um allt land. En Mærir ok Raumdælir skutu þannug sínu máli, sem Þrændir váru. Hákon konungr lét þá vígja kirkjur nökkurar ok setti þar presta til. En er hann kom í Þrándheim, þá stefndi hann þing við bændr ok bauð þeim kristni. Þeir svara svá, at þeir vilja þessu máli skjóta til Frostaþings ok vilja þá, at þeir komi ór öllum fylkjum, þeim sem eru í Þrændalögum, segja, at þá munu þeir svara þessu vandmæli. Snorri lýsir að svo búnu í heilum kapítula blótsiðum Sigurðar Hlaðajarls Hákonarsonar, en síðan víkur sögunni, í 15. kap., til Frostaþings: Hákon konungr kom til Frostaþings, ok var þar komit allfjölmennt af bóndum. En er þing var sett, þá talaði Hákon konungr, hóf þar fyrst, at þat væri boð hans ok bæn við bændr ok búþegna, ríka ok óríka, ok þar með við alla alþýðu, unga menn ok gamla, sælan ok ósælan, konur sem karla, at allir menn skyldu kristnast láta ok trúa á einn guð, Krist Máríuson, en hafna blótum öllum ok heiðnum goðum, halda heilagt inn sjauunda dag hvern við vinnum öllum, fasta ok inn sjauunda hvern dag. En þegar er konungr hafði þetta upp borit fyrir alþýðu, þá var þegar kurr mikill. Kurruðu bændr um þat, er konungr vildi vinnur taka af þeim, ok svá, at við þat mátti landit eigi byggva, en verkalýðr ok þrælar kölluðu þat, at þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.