Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1994, Qupperneq 67

Andvari - 01.01.1994, Qupperneq 67
andvari 65 „AÐ LIFA MÖNNUM" ástæðu til að slfk sjálfsgælufræði, menntun í þeim og rannsóknir, séu kostuð af almannafé. Einhverjum kann að þykja koma úr hörðustu átt að ég, heimspekingurinn, skuli mæla þessu sjónarmiði bót. Hafa nokkrir hreiðrað betur um sig í loftsölum andans, fjarri hagnýtum viðfangsefnum, en heim- spekingarnir? Þetta er útbreidd hugmynd en ég er raunar þveröfugrar skoðunar, þeirrar að loftsalir allrar sannrar heimspeki séu samgrónir mold- inni, nákvæmlega eins og ríki hinna jarðlægu fræða snúi móti sól. Öll sönn viska sé „niðurlút", í jákvæðri merkingu, hagsýnin „upplitsdjörf . Ég vil því taka skýrt fram að þótt krafan um samfélagslegt gildi menntunar og rann- sókna eigi samúð mína alla þá er ég ekki þar með að taka undir aðra hug- mynd sem illu heilli er oft blandað saman við þessa kröfu. Það er hug- myndin um tvískiptingu fræða og vísinda: annars vegar í hugvísindi eða mannleg frœði, sem séu loftborin og gagnslaus, og hins vegar náttúru- eða faunvísindi, sem teljist jarðbundin og hagnýt. Það séu svo eingöngu hin síð- arnefndu sem eigi að efla í því skyni að stuðla að heill þjóðarbúsins, á sama tíma og skera megi hin fyrrnefndu niður við trog. Vegna þess hve þessi tví- eðfohugmynd er algeng verð ég að fá að stugga ögn við henni áður en lengra er haldið og minna í staðinn á sameðli allra alvörufræða. A hátíðarstundum yrðu fáir til að andmæla einingu vísinda og mennta. Á slíkum stundum gætu menn meira að segja átt það til að vitna með vel- þóknun í orð Aristótelesar í upphafi Frumspeki sinnar um að fróðleiksþrá- in sé öllum mönnum í blóð borin;9 það sé hin eðlislæga forvitni mannsins °g furðugleði sem beini honum inn á braut vísindanna - af hvaða tagi sem þau eru. En um leið og hátíðarræðunum sleppir taka flokkadrættiinir við. f*á eru vísindin einatt orðin að marghöfða skepnu þar sem sum höfuðin eru talin verðmætari en önnur, eða að minnsta kosti hvert sinnar náttúru. Á fyrri hluta þessarar aldar setti þannig skæklatog svokallaðra vísindalegra ein- og tvíhyggjumanna svip á alla heimspekilega umræðu. I annan skækil- inn toguðu raunspekingar sem boðuðu einingu allra vísinda og litu á lög- málsbundnar skýringar náttúruvísindanna sem hina einu sönnu fyrirmynd. Á móti streittust tvíhyggjumennirnir er tönnluðust á sérstöðu hinna mann- legu fræða: athafnir okkar væru sjálfráðar og yrðu ekki skýrðar með lög- málum dauðra hluta eða skynlausra skepna heldur einvörðungu með skír- skotun til einhvers andlegs tilefnis. Eitt væri að skýra, annað að skilja og túlka. Ég ætla ekki andmæla því hér að nokkur greinarmunur sé gerður á þeim vísindum er einkum fást við efnisveruleikann og hinum sem fást við mann- lffið. Sannleikskjarni þessa munar er sá að menn hafa frjálsan vilja: þeir eru ekki eins og kúlur á biljarðsborði sem reikna má út hvernig hreyfast eftir árekstur. En viðurkenning þessa gefur á engan hátt undir fótinn þeim rangsnúna skilsmun sem fyrr var vikið að milli jarðbundinna náttúruvís- 5 Andvari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.