Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 48

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 48
46 SIGURÐUR PÉTURSSON ANDVARI varð Finnur Jónsson, en síðan komu nýju mennirnir Guðmundur G. Hagalín og Hannibal Valdimarsson. Þar á eftir komu þrautreyndir bæjarfulltrúar, Jón H. Sigmundsson og Eiríkur Einarsson. Var þessi röð látin halda sér. Efstur á lista kommúnista var Eggert H. Þorbjarnarson, 23ja ára gamall ísfirðingur. Hann var „réttlínumaður“ í flokknum, en svo voru þeir kallaðir sem dyggastir þóttu flokkslínu Alþjóðasambands komm- únista, Komintern. Atvinnuástand á Isafirði hafði verið erfitt næstliðið ár og atvinnuleysi mikið í bænum frá því síldveiðum lauk um haustið. Kommúnistar ráku áróður fyrir því að bærinn legði meira fé í atvinnu- bótavinnu en meirihluti jafnaðarmanna taldi sér fært. Varð þeim nokkuð ágengt eins og fram kom í úrslitum kosninganna. Alþýðu- flokkurinn fékk 561 atkvæði, Sjálfstæðisflokkurinn 498 og Kommún- istar 117. Kommúnistar komu því að einum manni, Sjálfstæðisflokkur fjórum og Alþýðuflokkurinn fjórum. Kommúnistar komust því í odda- aðstöðu í bæjarstjórninni, en tæpt varð það, því að ef fimm þeirra sem kusu kommúnista hefðu kosið kratana hefði meirihlutinn haldið.60 Hannibal var orðinn bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins á Isafirði og sat í bæjarstjóm næstu sextán árin. Fyrsta ár hans í bæjarstjóm var um margt mjög sérstakt. Oddviti alþýðuflokksmanna, Finnur Jónsson, sendi Kommúnistaflokknum bréf þar sem óskað var eftir samvinnu um kosningu bæjarstjóra. Kommúnistar settu fram margvísleg skilyrði fyrir samstarfi sem jafnaðarmenn höfnuðu og enginn meirihluti var myndaður.61 Þegar kosið var um bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar tók fulltrúi kommúnista þann kost að sitja hjá svo varpa varð hlutkesti milli fulltrúa Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks. Sjálfstæðisflokkurinn fékk þannig bæði forsetastólinn og bæjarstjórann. Þegar kom svo að tillöguflutningi féllu allar tillögur sjálfstæðismanna á jöfnu eða lentu í minnihluta. Skapaðist mikið öngþveiti við stjóm bæjarins. Skutull hafði að vísu spáð þessu: Tækist svo illa til, að listi þessi næði einum af þeim níu bæjarfulltrúum, sem á að kjósa ... yrði alveg ómögulegt að stjórna bæjarfélaginu, heldur yrði það sett undir opinbert eftirlit eins og íhaldið oft hefir verið að spá. Ihaldið fengi þar vilja sinn. Þeir, sem kjósa lista þennan ganga því erinda þess.62 Þannig hömruðu jafnaðarmenn á því að kommúnistar gengju fyrst og fremst erinda andstæðinganna, auðvaldsins og Sjálfstæðisflokksins, sem aldrei var kallaður annað en íhaldið í Skutli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.