Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 163

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 163
ANDVARI UM PRÓSALJÓÐ SIGFÚSAR DAÐASONAR 161 IV Árum saman hafðirðu ætlazt til einhvers af endurminningunni. Þú hélzt að hún væri almáttug, þú hélzt að hún mundi vinna óútskýranleg stórvirki. En einn dag varð þér traust þitt grunsamlegt. Hún sagði þér til dæmis að endur fyrir löngu hefðirðu leikið þér ásamt öðrum bömum að seglbátum við árós ... undir flóð ... Ó hvílíkt sjónhverfingaspil endurminningarinnar: hvít lér- eftssegl og spegilsléttur árós og bráðum byrjaði að falla út. En smámsaman sannfærðist þú um að það hafði ekki verið flóð, að árósinn hafði ekki verið sléttur sem spegill, að bátamir höfðu ekki verið seglbátar; að þú hafðir aldrei leikið þér að seglbátum við árós. Lengi veittirðu þeirri vitneskju mót- spymu, þó öll rök mæltu í gegn hinni auvirðilegu blekkingu endurminning- arinnar, blekkingunni sem þú hafðir löng ár verið svo huglaus að færa líf þitt að fóm. Þetta prósaljóð er annað af tveimur í Höndum og orðum sem fjalla um endur- minningar. Einsog allur skáldskapur er ljóðið smíðisgripur, bygging úr orðum. Málfærið er látlaust en ýmis stflbrögð svosem endurtekningar og hliðstæður eða breytileg setningahrynjandi bera vott um nákvæma skipu- lagningu. í uppbyggingu virðist ljóðið reyndar fylgja munstri klassískrar ræðulistar, og samkvæmt því má skipta því í fjóra hluta sem þá væru: 1. Inn- gangur (exordium) - „Árum saman ... stórvirki“, 2. Málsatvik (narratio) - „En einn dag ... falla út“, 3. Rökfærsla (argumentatio) - „En smámsaman ... við árós“, 4. Lokaorð (peroratio) - „Lengi veittirðu ... að fóm“. Engan veg- inn er þó víst, og jafnvel ósennilegt, að skáldið hafi vísvitandi verið að leggja sig eftir slíku byggingarlagi þó sú hafi orðið útkoman. En ljóðið er einnig athöfn og sem slíkt hefur það áhrif og afleiðingar einsog aðrir gjömingar. Það sundrar fyrir augum okkar þeirri byggingu sem endur- minningin hafði hlaðið. í upphafi ljóðsins er lýst trausti sem borið var til endurminningar en í lok þess er niðurstaðan orðin að sú endurminning sé ,auvirðileg blekking1. Á milli þessara póla ljóðsins fer gagnger endurskoðun fram. Ef hugtakið dekonstrúksjón eða sundurbygging (sem ég kýs að kalla svo fremur en afbyggingu) væri ekki umþaðbil jafn-fmmspekilegt, órætt og alhæf- andi og hinn altæki Andi Hegels, mætti nota það hér í alveg óbrotinni merk- ingu um það hvemig endurminningin leysist upp, byggir sjálfa sig í sundur. í orði kveðnu fjallar ljóðið einungis um endurminninguna, brigðulleika hennar og blekkingar. „Þú hélzt að hún væri almáttug, þú hélzt að hún mundi vinna óútskýranleg stórvirki.“ En eftilvill hefur það dýpri merkingu, sumsé þá að ástæða sé til að efast um flest það sem við höfum trúað eða teljum okkur vita hvað best. Og kvæðið lýsir þá einmitt hvemig traust okkar á því sem við töldum okkur vita verður smámsaman grunsamlegt, hvemig við förum að efast og hljótum að gefa blekkinguna uppá bátinn. Hitt minningakvæðið í Höndum og orðum er líkt um sumt en um annað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.